- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
40

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

4« BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAK. 11-12. kap.

þess, afe Engelskir Iágu í Hafnarfir&i, inn hjá Fomu-btí&um, á
einu skipi, á því voru þrennir 100, þafe voru 100 kaupmenn, og
100 undirmenn, og 100 skipfólks. Sá var þá kaupskapur þar, aí)
menn höfÖu í hundrafe livaíi þeim líkaöi, í mjöli, kötlum og
klœfe-um. En svo bar til, ab þeir gripu skreib fyrir ábdtanum í Vifeey
og fleirum Nesjamönnum þar. Abótinn gjör&i sig þá heiman mefe
lx manna til bardaga vib þá; en áður liann reib fram til þeirra,
þá spurbi hann alla, hvort þeir væri samhugabir sfer ab fylgja;
þeir játubu því allir. En sem heim var rifeií), sneru aptur xxx,
en aíirir xxx rifeu fram, og sl<5 þar í bardaga; lyktabi svo, afe
þeir íslenzku unnu, en ábátinn misti son sinn, þann Snjdlfur h5t,
hvern hinir, sem aptur hurfu, borgubu þrennum manngjöldum
fyri svik sín. Ábdtinn var og kominn á kn5 í bardaganum, og
kom þá einn af lians mönnum ab, og hjálpabi honum; þeim sama
gaf hann xxc jörb. Ekki minnist eg á annab sferlegt á hans döguni.

Biskup Magntís átti engin börn, en systur átti hann eina,
sem eg hcfi heyrt getib, stí lifct íngibjörg, og bjtí í Haga á
Barba-strönd; þaban cr allt Haga-fdlk komib. Ilennar bóndi hét Gísli,
og var Philippi son eba Philpusson; cn þeim til frtíbleiks sem
þab vilja vita, þá vil eg eptir mínu minni skrifa þann ætthríng,
og hverir ntí eru á lífi þar tít af komnir’.

12. Börn Gísla og Ingibjargar voru þessi: síra Jdn, Erlíngur,
Snæbjörn, Helgi, Eyj<5lfur; dætur: Ilelga, Dýrfinna, f drdís, Gubrtín.

í fyrstu born síra Jtíns Gíslasonar — bann bj<5 í Ilolti
undir Fjöllum — var hustrtí Gubný á Illíbarenda; litín átti ckki
bam. Sonur síra Jtíns var Gunnlaugur, fabir Jóns í Kollabæ.
Annar sonur síra Jdns var Gísli, fabir Margríitar í
Oddgeirshöl-um og allra hennar systkina: Bjarna, Odds, Ragneibar, annarar
Margrfetar, Ilalldóru, Kristínar, hvar af mart manna ertítafkomib,
hvab eg nenni ckki ab skrifa.

Annar sonur Gísla var Erlíngur; hans synir voru Orniur
vestra og Jón Erlíngsson: þeir bræbur seldu Eggert Bæ á
Rauba-sandi. Af þeirra börnum veit eg ekki, utan síra Ólafi, hann var
sonur Jdns, og hct möbir lians Kristín; hann býr ntí, ab mér er
sagt, í Dýrafirbi, eba þar um2.
>) samanb. F’ylgislijnl I. um Ilaga-ætt.

a) Eitt ágrip af annálum þcssum cptir Grím Einarsson (408 b.) segir þetta
se síra Olarur i Söndum, Trægur maður og skíild gott, og saungfróður,
scm sýnir kvæðabók bans, cr ymsir eiga cnn skriraða.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0054.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free