- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
39

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

10-ll.kap. BISKTJPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSÖNAB. 39

aða, og þab sama þá tók P&tur undir s&r í heimanfylgju sinnar
kvinnu. Biskup Sveinn átti þessar jai&ir: Ondverfcarnes, Eáholt
í Hreppum, Önundarholt í Flóa og Snorrastabi í Laugardal og
fleiri abrar. Hann deybi anno 1470

[þaö haf&i ske& á dögum biskup Sveíns og Magnúsar, a&
skip kom um liaustib eitt á Eyrarbakka, og lágu um veturinn á
Síokkseyri, og þeirra skip þar fyrir framan, sem þar er kalla&ur
Danapollur — því þeir h&ldu þá danska — og Dana-ba&stofa er
þar köllufe. Einn þeirra átti frillu upp á Kekki, og þann drápu
þeir. Uni vori& í vertí&ar lolc drápu þeir rá&smanninn frá
Skál-holti út á Bjarnarstö&um; sök veit eg ekki þar til. f>a&an ri&u
þeir, og til Stokkseyrar, og svo strax þa&an og austur til
Stóru-vallna, og hjuggu þar höfu&i& af lögmanninum vi&
dyra-þverskjöld-inn, og ri&u þjdrsá fyrir ofan Krdk. Me& þa& sigldu þeir í burtu.

þa& haf&i og skeö á Grund í Eyjaíir&i, a& umbo&sma&ur frá
Bessastö&um hann rei& um land og gjör&i miklar óspektir, bœ&i
í kvenna legor&um og fjár upptektum, þar til hann kom þar. þá
haf&i þar búi& ein hustrú og ekkja. Um kvöldi& eptir þa&, þá
hátta& var, bau& hún honum þrjú bo& fyrir sig og sína, en hann
vildi engin þiggja. Hún bau& þá sínum mönnum a& slá þá. Af
þeirra vörn var& ekki miki&, en umbo&sma&urinn Uomst út í
glugg-ann og œtla&i þar vít, en einn komst þar a&, og lag&i til hans
me& spjóti, en hann greip vi& me& munninum, svo liinn gat ekki
aptur ná& af honum, svo lielt liann fast; hann ba& þá einhvern
koma s&r til hjálpar; einn kom a& me& lagvopn og sló á
hnakk-ann, svo þar gekk út spj(5ti&, en sá á því fyrir tönnunum. Sögn
manna var þa&, hann mundi aldri liafa unnizt ef liann heí&i komi&
fyrir sig vörn — og þar sjái enn höggin í bitura og stöfum0.]

11. XXIV. biskup í Skálholti var MAGNÚs EyjÓI.FSPON, hann
ríkti nœr X ár3. Ekki er margra hluta geti& á hans dögum, utan

’) Finnui’ bislui|i segir hann tiati andazt annaðhvort seint á árinu 11*5 cða

sncmina á næsta ári, 1176.
’) fiessar tvær greinir cru 15. og 16. viðbætisgrein cða "correctura" sira
Jóns Egilssonar, aptanvií annálana. S\o er að sjá, scm frásöguin í slðari
greininni sé cinhver afböliuð saga frá Grundarbardaga 1382,
’) Finnur biskup sannar, að hann liafi vcrið kominn til stólsins oð vísu
1478, og hefir hann þá vcrið 12 ár biskup, cða 13; en cptir tölu síro
Jóns cr "x 6r" misskrifað fyrir "xx ár", þvi hann tclur biskupsdóm
Magnúsar frá 1-171 til 1490.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0053.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free