- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
38

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

52 liISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR. 14-15. kaji.

ætlab, a& þaö muni ekki hrafn hafa vcrib, heldur eitthva?) íhrafns
líki, annabhvort góírnr eba vondur engill. Ilann sagbi fyrir vinda
og vebráttu, og lífstundir manna, og hvernig til mundi gánga í
Skálholti eptir sinn dag: — Sá fyrsti biskup eptir sig mundi ekki
lengi ríkja. Annar þar cptir mundi stabinn mjög byggja, og mesta
grjót til hana flytja. þribi þar eptir, sá mundi mestan grenivib
ab stabnum draga og kirkjunni, "og má meb r&ttu", hafbi hann
sagt, "sá hinn fyrri kallast grjót-biskup, cn hinn greni-biskup.
J>ar eptir, mcb þeim fjórba, mun sibaskipti koma í land á öllu:
messusaung og tíbagjörbum, hríngfngum og helgihöldum, og þab
mun alla tíma aukast meir meb þeim fimta og sjötta; þá vil eg
heldur vita son minn búa í Höfba, cba vera fjósamann í Skálholti,
lieldur en kirkjuprest; því Skálholt hefir aukizt og eflzt meb
herradœmi, en þab cybist meb eymd og veslíngskap; enda er þá
þetta land komib undir útlenzkar þjóbir". — Ekki er getib um
neina sferlega hluti abra á hans daga, ellegar um nafnkunnuga
menn, abra en um ætt Lopts Guttormssonar; börn hans:
þorvarb-ur, Olafur, hustrú Ólöfu og Björn, hennar bónda, og lnistrú
So-phíu f Brautarholti’; en hör verbur ab skrifa um seinna’; þá kemur
ab Torfa Jónssyni í Klofa, því liann er af þcirri ætt, hver ab
var á dögum biskups Stephánar.

10. Börn biskups Sveins eru ei sögb, utan cinn mabur, P&tur,
hvern þeir köllubu ríkismanna-fælu, og segja menn þab hafi gjört
hans galdrar; hann veitti hustrú Ilaldóru, sem átti Múla, mikinn
áverka í höfubib, en skammyrti hustrú Hólmfrfbi, en þær höfbu
bábar svo búib; síban misti hann sína rúnabók eitt sinn í þjórsá,
og frá því þótti mönnum lionum allt öfugt horfa. Dætur átti hann
iiij; þeirra börn eru öll fátæk og oss ekki kunnug; ein var amma
Sveins á Hæli og Helgu á Sandlæk. Jón Jónsson á Ilrauni hygg eg
ab s& af annari systur kominn. Af öbrum mönnum veit eg ekki.
Pétur eignabist Valgerbi, bióburdóltur biskups Stephánar, og var
þab hennar heimanmundur, ab þá biskup Sveinn, fabir lians, f&ll
frá, þá var staburinn svo skemmdur ab húsum, og sfabarins
pen-íngur þverrábur, ab hans erfíngjar urbu skyldugir um iijc hundr-

’) J)að er Sopliíu, scm 6tti Ivar Hólm, cptir frásögn sira Jdns, því eitt af
höfuðbúlum þeirra Hólmanna var Brautarholtj mun því enginn efi vera
á, að Snphía hafi átt Ivar, og vcrið ekkja eptir hann þegar hún álti Árna
J)orleifsson; verður þá og skiljanlegt, að llargrét, sjstir Ivars, hafi flúið
norður að Möðruvöllum eptir brcnnuna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0052.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free