- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
37

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8-9. kap.

isiskbpa-annálar jóns eöilssonar.

37

betra en Keldnakot; svo þótti Keldur lítiis verfear hjá því. Suinir
af þeim bæjum hafa aldri veri?) síban bygftir. A hvorum fyrir sig
voru 50 hurbir á járnum. Ekki er getib um börn þessara xx
sfóustu biskupa’, frá biskup Gizuri og til biskups Sveins, sem hfer
eptir kemur. Biskup Gottsvin ríkti í Skálholti anno 14452.

9. XXIII. biskup var Sveinn, hver aí> sagfeur er forspár og
framsýnn. Eg vil og nokkuf) lítife þar af segja. Hann var prestur
í Skálholti, og var sendur upp til Torfasta&a afe messa þar, og
sá piitur mefe honum er Erlendur hftt. Svo bar til, þá þeir komu
í Hóla, fyrir sunnan Hrosshaga, ab kom á þá harfeviferis fjúk, svo
afe þeir lögfeu sig fyrir. Pilturinn sagbi, liann mundi þafcan aldri
lifandi í burt komast. Prestur sagbi, hann skyldi bera sig vel:
"því hér eptir kemur gott, og önnur verfcur þá okkar æfi þá eg
er biskup í Skálholti, en þú eignast dótlur þorvarbs* á
Möferu-völlum og hustrúnnar þar. Erlendur svarafei: "þab veit eg ver&a
má, afe þ&r verbiö biskup, en þa& má aldri ske ab eg fái svo ríka
stúlku, jafn fátækur sem eg er." — "Efa þú aldri," segir
prest-ur, "guíis gáfur, lians mildi og miskun, því svo mun verfca sem
eg scgi, og þab til mcrkis, ab þá þú rftur til kaupa, mun slík
skúr koma, ab menn mundu aldri aí)ra þvílíka." I mdti morni
lötti upp hrí&inni, og fdru þeir Ieifcar sinnar til Torfastaba. Svo fdr
allt og fram kom, ab Erlcndur eíldist og varb ríkur, og eignabist
ddttur þorvarbs4, en Sveinn varfe biskup. En sem hann reiö til
kaupa, þá kom svo mikil skúr meban þeir rfóa heim, aí) allt varb
hrfiivott, en ábur var glatt sdlskin, er þeir komu undir túnib.

J>eir hisldu þ.ab, og svo hefir sagt vcrib, ab liann hafi skilib
hrafna mál, og mart liefir þar verib frá sagt, en þab hafa menn

’) Flcslallir Skilholts tjiskupar vortt eigingiptir franianaT, og scinast Mngnús
Gizurarson. f>orvnldr bróðir lians átti Jóru, dóttur Klængs biskups, og
Loptur í llitardal, soriur Páls bislnips (•)• 1261) var mcrkismaður.
Sig-urðr biskup áttl launson, scm liit Tómas.

s) J>etta cr og rétt, að þá var Godsuin í Skálliolli, cn 1418 telur I’innur
biskup að liann liali annaðhvorL farið utan, cða andazt. — Eptir bann
tclur ekki Jón pr. Egilsson tvo úllcnda biskupa: Maiccllus (frá 1149
cða 50 til I460)ogjón Stephánsson Krabbctil þcss hcrumbil 1165.

J) þannig cr rétt, en í frumritinu liafði staðið "Lopts". — Erlundur, sonur
Erlendar Narfasonar á Kolbeinstöðum átti Guðriði, dóttur ^orvarflar
Lopts-sonar; þcirra synir Vigfús liirðstjóri á Hlíðarenda og Jjorvarður lögmaður
á Strönd í Selvogi.

4) hér hafði frumritið einnig haft «’Lopts".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0051.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free