- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
36

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.



BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAK. 11

-12. kap.

er þab, aí) þeir liafi skotií» þá uppá skammbitum, bæfci mef) boga
og svo mefe spjótum, en hinir duttu ofan; þeir dysjubu þá alla í
Iragerbi, fyrir vestan Brekkutún. En þá konu, sem Teiti fökk
lykilinn, iiaf&i hann mef) s&r, og gaf henni XXC jörb og gipti
hana n’kum manni. Systir þessa þorvarfes Loptssonar var Sophía
hustrú, hún átti þann mann er Ivar liöt, og var kallafeur Hölmur,
hann var lögmafmr, og þorvarfeur átti systur hans, sú hustrú
Margrét hét. þessi Ivar Hdlmur komst úr brennunni á
Kirkju-bóli, subur á Nesjum, en sá liét Árni, og var kalla&ur
kæmeist-ari, er fyrirlifeinn (var), og sveinar biskups Jóns Gerichssonar
voru afe mefe honum; þar fyrir hefndu þeir mágar þorvarfeur og
hann á sveinum Jóns Gerichssonar fyrir þessa brennu og annafe
þvílíkt1. Biskup Jón hann deyf)i 1432,J.

[I tíf) biskups Jóns Gerickssonar skcbi þa& inn íMörk, aö 18
menn fóru á fjall, og lágu í einum hellir um nóttina. Af) morni
eptir voru allir dauftir utan einn. J>ann köllubu þeir Sóttarliellir,
og höfbu þángaf) heitgöngur sínar. Biskup Sveinn fór og þángafi,
og þar var altari og messab, og þar voru pípurnar til skammrar
stundar.3]

Um ættmenn Lopts skal segja scinna, þá talaf) er um Torfa
Jónsson, sem var í Klofa, og allan þann ætthríng, þótt svo s5,
af) hans börn liafi verif) á dögttm hinna fyrri biskupa, Jóns og
Gottsvins, sem nú kemur’.

8. XXII. biskup var GOTTSVIN. Ekki er getif) um marga
hluti á hans dögum; þó er sagt, af) á lians dögum liafi eldur upp
komif) í áttunda sinni í Ileklu, sumir segja í sjöunda sinni, og í
þeim eldi hafi tekif) af xvui bæi á einum morni fram undir Hcklu,
en norfmr undan Keldum, og þar voru í tveir stórir stafiir, höt
annar í Skar&i eystra, en annar Dagverbarnes. þaf> var þá manna
mál: af> svo mætti spilla þessu Dagverfiarnesi, að þa& væri ekki

■) Jjessi frásógn er harla ólík því sem annars er talið, og sumt líklcga
misherint, t. a. m. það, að Ivar væri lögmaðr, cn hirðstjdrar voru að
vísu ættmenn hans. Almcnnt er sagt, að ívar hafi létizt í brcnnunni á
Kirkjubóli. Finnur biskup og Espiílin fylgja hclzt Birni fri Skarðsá í
þcssari frásfign. Bjiirns annálar I, 28.

o) almennt cr talið 1133.

’) Fyrsta viíbætisgrcin ("Correctura") síra Jtíns Egilssonar aptanvi6 annálana.

’) Hér tclur ckki sira Jdn Egilsson Jón biskup, útlcndan mann, scm virðist
hafa verið Skálholtsbiskup um tvö cða þrjú ár.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0050.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free