- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
35

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

15-16. kap.

BISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAR.

35

konan fann og fékk Teiti; nieS ])afe slapp liann. þeir skrifuímst
þá til og tóku meíi sbr dag, nær þeir skyldu bábir konm í
Skál-holt, og svo varí). |>eir komu bábir undir eins, f>orvarfeur afe
utan en Teitur afc austan, á hamarinn; þá var fyrst rifein áin á
þengilseyri. Og senv biskup frötti, ab Teitur væri á liamarinu
kominn, sag&i hann sitt og þeirra iíf farib, liann gekk þá til kirkju,
og prestar lians og sveinar, og lcit loka öllum hur&um á stafenum
og kirkju, en skrýddist öllum skrúfea, og prestarnir, og h<5f svo
upp messu og helgafei einu aílátu (oblátu) og helt svo á henni og hugfei
afe sör mundi þafe hlífa. I þessu koma þeir liinir afe, og taka þafe
til ráfes, fyrst kirkjan var læst og lókufe, afe þeir báru undir
undir-stokkana stór trö, og undu svo upp kirkjuna, svo þeir komust
inn undir þar, en kirkjan stdfe öll hall á mefean, og gengu svo innar
til biskupsins, þar hann var fyrir altarinu í öllum skrúfea, mefe
oblátunni helgaferi. þeir tóku liann strax höndum og togufeu hann
utar cptir kðrnum, en prestarnir höldu honum eptir tnegni. En
þá þeir komu í mifeju kirkjuna, fíill oblátan nifeur. Mefe þafe drdgu
þeir hann út af kirkjunni, cn prcstarnir löffeu á honum allt út
fyrir stöpulinn, þar slepptu þcir honum. J>á gekk
kirkjuprestur-inn innar aptur í ktírinn, og skreife afe þar cr oblátan lá og bergfei
lienni; þar í þeim sama stafe var biskup eptirá jarfeafeur, og þá
kirkjan brann, sá mcnn vott nokkurn til hans kistu. Hinir f(5ru
mefe biskup út afe ferjustafenum á Spóastöfeum, og letu liann þar í
sekk, en bundu svo stein vife, og köstufeu honum svo íána; liann
rak eptir þafe upp hjá Hömrum, hjá UUarklett. þeir voru tveir
s^rdeilis, sem íife biskup lfetu í sekkinn og ána — Hann bafe sfer
lífs og ffekk ekki — þeir báfeir þá liffeu skamma stund; annar hét
Olafur, en annar Jdn. þessar hendíngar (voru) um þá kvefenar:
Olafur hinn illi,
biskupa spillir;
þd gjörfei Jdn enn verra:
hann sá ráfe fyrir herra,
því hann kastafei honum f ána. En þá Jdn dd, geklc hann aptur
og þoldi ekki í jörfeu. þeir grdfu hann þá upp aptur, og var hann
mefe öllu dfúinn, og köstufeu honum út í eitt veifeivatn, og bundu
stein vife liáls honum, en afe morni, þá menn komu þar, var aliur
fiskur kominn í burt úr vatninu, og lá daufeur í hrönnum
kríng-«m vatnife, cn aldrci varfe vart vife Jdn sífean. Sveina biskupsins
drápu þeir í kirkjunni, eptir því sem þeir náfeuþeim. Sögn manna

3*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0049.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free