- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
34

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

4« BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAK. 11-12. kap.

er sá sem alla máldaga gjörfii, og þeir kalla nú Vilkins máldaga,
en heyrt hefi eg sagt, ab rábamaburinn frá Skálholti hafi forgengib
fyrir Krýsuvíkar-bergi og máldagabókin kirknanna meb honum,
og allur stafearins reikníngur, en hvort þafe skefei fyrir Vilkin efeur
eptir veit eg ekki, þafe hefir mer ekki sagt verife — og sífean hafi
menn aldri til sanns vitafe hvafe kirkjur Iiafi átt í þessum þremur
fjórfeúngum, utan af hendíngum til’.

XX. biskup var Arni, hvern þeir köllufeu Iiinn milda, þafe
er, gjafmildan vife alla; hann haffei undireins ráfe yfir Hólum og
tilsjún þar til. Hann er til þess tekinn af öllum biskupum, afe
meiri listamafeur liafi verife en allir aferir, fyrir hann og eptir.
f>afe er eitt sagt, afe hann lagfeist á millum liamra í Skálholti á
ferjustafenum mefe mann, og í annafe sinn lagfeist hann yfir í þeim
stafe og batt þá hest vife f<5t sör — eg minnist ekki á fieira — og
þar af kom sá málsháttur h&r hjá oss, þegar nokkur gjörfei illt
af sör, ellegar liann var fákunnandi, þá sögfeu þeir: "þín var, en
elcki Arna biskups". deyfei anno 1420.2

7. XXI. biskup JÓN GericKSSON, hann var svenskur afe œtt
og haffei xxx sveina írska, liverir afe næsta voru mjög ómildir,
svo afe biskup hann rðfe litlu efeur öngu fyrir þeim. Nú verfeur
afe geta þeirra manna, sem undireins voru á lians dögum. Hann
reife vífea um land og gjörfeu hans menn mikinn óskunda, entóku
ríkisménn til fánga. l>ar eru slrdeilis tveir menn tileinkafeir:
annar frá Bjarnarnesi3, hann höt Teitur, en annar frá
Möferuvöll-um, þorvarfeur Loptsson, sonur Lopts hins ríka, sem seinna skal
frá segja. þessa báfea flutti biskup og lians sveinar í Skáiholt,
og settu þá í járn og letu þá berja fislca. Svo bar til, afe
þor-varfeur slapp um hausttíma, en Teitur sat til páska. A páskum
var drukkife, og gjörfeu þeir tveir sig drukkna er Teit áttu afe
geyma, svo afe þeir týndu lyklinum frá fjötrunum, en ein vinnu-

J) Ilíirundurinn fellir hér úr Jiin bisliup, scin halði vcrið ábóli í
Jlúnk-llli (Mik.ils-klaustri) i Hjörgvin, korn til stólsins 1108, ]>rem áruin eptir
andlát Vilkins biskups, og andaðist 1113. Arngríuuir pr. lærði og Xjórður
biskup liafa og fcllt hann úr. sbr. Finn. Joh. Ilist. Ecel. II, 465.

s) Finnur biskup hctir cptir Aina Magnússyni, að Árni biskup hafl andazt

i Damnörku hérumbil 1430 cða skömmu áður, og svo cr að ráða af
anuálum, scm lát hans hafl ckki >crið fiétt til Islands 1130, en liann
fór utan III9. sbr. F. Joh H. Eccl. II, 470.

8) þ. c. Bjarnanesi I Ilornafiríi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0048.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free