- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
33

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

15-16. kap. BISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAR. 33

stafeir, Sámstabir, þar hafbi Hjalti á Niípi bú, og var þá kristnin
lögtekin í Iandi, því liefir sá eldur seinna upp komife, cn hvenær
þab skebí sérlega vcit eg ekki datum.

5. XV. Hör næst kemur hinn fimtándi biskup: þab var
bisk-up Gyrður, vígbur ÍAscolina1 af Salámoni, þar biskupi. A lians
dögum er og ekki getií) stórra tíbinda. Einn bróbir frá
þykkva-bæjar klaustri hafa menn helzt lagt til ræ&u; hann hðt Eysteinn2;
þeirra var jafnan fátt á miilum, biskups og hans, og heldur kalt,
og svo lyktabi þab me& þeim. f>a& var eitt þeirra hugmó&s efni,
aí) biskup var aí> greiba hár sitt og kvab eina hendíng úr vísu:

Gyr&ur kembir nú gula reik

me& gylltum kambi.
"Pinn þú þar vife abra hendíng, brófeir Eysteinn"! segir biskup;
hann ansar þessu (meí) leyfi ab scgja ybur):
Kominn ertu úr krdkasteik
þinn kúlu-vambi.

Annab hugmd&s efni þeirra var þafe, ab Eysteinn gekk ab
hesti biskups og túk undir gjörbina og sagbi svo: "fast gyrbur
merarson!" en biskup sagbi liann hcfbi sig þab kallab.

Eptir þab var Eysteinn borinn í rúg, og sögb upp á hann
kona, svo biskup sctti hann í myrkva-stofu og þar kva& hann
Lilju. Ekki þar um fleira. Gyrfeur druknafei hjá Færeyjum og
mart manna mcfe lionum, anno 1B563.

6. XVI. biskup þÓRARlNN. Ilaim deybi anno 1364.

XVII. biskup Oddgeir. Hann deybi í Björgvin í Noregi.
Hans daubi sagbur sá, ab hann físll á liöffei ofan í botninn á
kaup-skipinu og hálsbrotnafei. Hann deyfei anno 1381. A dögum
þess-ara biskupa er öngra tífeinda getib.

XVIII. biskup Michael, danskur. á lians dögum var Stafholt
gefib Skálholti til beneficium meb ílestum sínum eignum, og
laxa-kerib í Norburá.

XIX. biskup VlLHJÁLMUR, og var hann líka danskur. þcssi

’) á að v’era Oslo (llklcga afbakað úr Asloia).

a) «’si Eysteinn var I>orstcinsson, monacbus ordinis Franciscani,
Itdrsbróð-ur(!) úr Niðariísi", scgir <•«»", cn þctta cr án cfa rángt, cinsog liitt,
scm þar er, að láta Eystcin vera brdður á Helgafelli.

3) þannig hefir Skálholts annáll hinn forni; Hóla annálar haía 1360 og því
fylgir Finnur biskup og Esptílín, cnda sanna það bréf og gjörníngar.

3

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0047.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free