- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
46

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.



BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAK. 11-12. kap.

þab st<5ra skip, og mannfjölda þrennum 100, inn lijá Fornu-búbura.
Hafnfirbíngar vildu fá sér höfn einhverja, og þ<5tti sú hin bezta
hfer, og vildu því rýma hinum í burtu; þeir komu uppá þá í útrænu,
svo reykinn lag&i allan inn á þá Engelsku, en þýzkir höffeu klædt
bæbi skipin meb sængum, ofan í sj<5; þeir fengu síir til lifes
XLVIII menn af þýzkum úr Vatnsleysu og úr Keflavík, Bátsendum
og þórshöfn; af þeim öllum komu ekki aptur utan þeir stöku
VIII, en hinir XL lágu eptir dau&ir; þ<5 unnu þýzkir og rýmdu
hinum í burtu og íluttu sig fram á eyri, og hafa þar legib sí&an,
en Engelskir t<5ku sör þá höfn í Grindavík, og Jágu þar lengi.

17. þa& sag&i og síra Einar míir, a& þá hann var barn,
fjögra vetra e&ur fimm, þá haíi reki& á Sdlheimum austur
steypi’-rey&ur, xc álna lánga, og kálf hennar í bur&arli&num XXX álna;
þar um, skammt fyrir e&ur eptir, þa& trö, sem var XL álna e&a
meir, og fe&mfngur í þann mjúrra enda, en meir en tveggja í
hinn, þar nærri um ])á datum var 1500; — sá var liinn þri&i,
er þar haf&i á&ur fyrri reki&, a& liann sag&i sðr hef&i sagt veri&,
eina fjallaskessu e&a tröllskessu, þeir kalla; hún var& dau& þar
fundin, og sög&u hún mundi hafa komi& af Grenlands <5byg&um
og or&i& fyrir jöklahlaupi; þá hún lá dauft á sandinum og kreppti
f<5tinn, þá mætti sá hæsti mafeur gánga undir knösb<5tina á henni
mefe Öilu rctt — eg vii ekki þafe lierma eptir þeim afe hann hafi
mátt rí&a. — A& þessu er nú líti& gagn, nerna a& vita hvafe
skeö hefir.

18. þaÖ hafa enn sagt ín&r Vestfirzkir margir, aÖ nærri um
biskupa skiptin, Magnúsar og Stephánar, heldur á dögum
Stephánar, liafi komiÖ skip af hafi, a& Bar&aströnd nærri; þa&
haf&i fengi& hafvillur allt sumar; þeir þekktu ekki Iandi& og vissu
ekki til hafna og forgengu þar, þvt enginn sag&i þeim leiö. þa&
skip var hlaöife ekki utan af víni, svo þa& var manna mál, a&
þeim sýndist Iit rau&um breg&a á sj<5inn, þar sem skerin brutu
skipi&; þar af komst fyrirliöinn og tveir menn aörir; liann var
lángt utan úr löndum og liaf&i ætlaÖ meÖ drukkinn í brú&kaup
sitt, <5gurlega ríkur; þaö skip haföi ekki verife gjört nema af
cipressus-viöi, og af honuin sá eg mikiÖ hfer í Skálholti; hann
haf&i sagt, hver hann hef&i vísaÖ sör til hafnar meö allt sitt, sá
skyldi hafa fengiö svo mikife gull og silfur, sem hann lief&i veriö
þúngur til, hversu st<5r sem hann hef&i veri&. Mig minnir, a&

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0060.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free