- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
26

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BISKUPA-ANNÁLAll JÓNS EGILSSONAli. FORMÁLI. 40

episcopus I&landus; sumirsegja: Augmunclus Islandiæ episcopus".
Afe öbru leyti er handrit þetta ekki atkvæfeamikib.

12. Handrit lí pappír í safni Rasks á sívala turni, Nr. 48 í
4to, meíi hálfsettri hendi síra Markúsar Eyjúlfssonar á Söndum
(1796 og þar eptir); heíir hann ritafe þetta íDölum á ýngri árum
sínum. I þessu liandriti er formálinn og fylgir þab afskriptunum
af betra tægi og endar eins: "sá var sannorbur er hana sá. anno
1555". En þar næst kemur: "anno 1587 deyfei lierra Gísli
bisk-up Jdnsson a& Skálliolti, a& Görfeum sufeur á Álptancsi". þar eptir
kemur um Odd biskup og um Gísla Oddsson (án afegreiníngar)
eptir áraröb frá 1588, og endar 1639 meí útkomu Brynjólfs
bisk-ups. Magnús sýslumafeur Ketilsson lieíir getib þess utanmáls vib
ár 1594, afe allur þessi viftauki sð eptir Birni á Skar&sá, en síra
Markús hefir ekki tekife eptir því, og kallar þafe allt "annála síra
J<5ns Egilssonar" á hverri opnu.

þar ab attki hafa mörg óprentuí) annálarit tekife úr riti síra
J<5ns. Eitthvert hi& stærsta af ritum þcssum er annáll í safni
Árna Magnússonar 407 í 4to, á353 blöfeum, rita&ur h&rumbil 1703.
Árni Magnússon hefir fengife þennan annál 1710 frá þorbjörgu
Sigurbardóttur á Kúlu í Arnarfirbi. þar er mikib um biskupa,
bæbi í Skálhoiti og á Ilólum, og nær til Jóns Vídalíns og Björns
Jjorleifssonar, eru þær frásagnir byg&ar á annál síra Jóns
Egils-sonar, þab sem hann nær, og auknar úr Flateyjar annál og annál
Bjöms á Skar&sá, en ekki hefir höfundurinn haft annab fyrir sfcr
af annái síra Jóns, en hin venjulegu ágrip. — Sama er afe scgja
um JónprófastHalldórsson í Hitardal, í biskupa sögum hans. Finnur
biskup hefir tekife eptir því, aí> svo er a& sjá scmBjörn á Skarbsá Itafi
ckki þekkt rit síra Jóns Egilssonar, cn þar sem Björn talar um
í frásögunni um Ögmund biskup vií) ár 1542: aí) Oddur biskup

hafi "látib þessháttar frásögn upp skrifa–eptir Egli nokkr-

um, ráfevöndum, skýritm og skilvísum manni, scm hcfir verib vcl
tii aldurs kominn þegar þetta licfir til borib:"1 — þá er líklegast
aí> taka þetta svo, sem Björn hafi farib febgavillt, eptir minni sínu,
því hitt er cins víst þar fyrir, a& hann muni einhverntímahafa Iiaft fyrir
sfer annál eptir Odd biskup, eba uppskrifabar greinir úr honum, en
ekki annál síraJóns; en líklegt er, af) Oddttr biskup hafi nefnt síra
Jón í sínum annál, þar sem liann hefir tekib cptir lionum. Ilitt

’) Annálar Björns á Skarðsi 1, 130} sbr. F. Joli. H. Eccl. III, 202 athgr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0040.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free