- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
25

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BISKUPA-ANNÁLAlt JÓNS EGILSSONAIl. EOllMÁLI. 25

óáreifeanlcgt. Árni Magndsson liefir ritafe þetta á sefeil sem er í
handritinu: "úr biskupa-annálum síra Jdns Egilssonar hefi eg sefe
mörg excerpta, sum örstutt, sum uppá nokkur örk; eru þessi
excerpta optast misskrifufe bör og Iivar, og öldíingis <5nýt fyrir
þá sem sjálfan annálinn ciga. Nokkur þvílík excerpta hefi eg
eignazt, eojifererafe þau vife opus síra Jdns og sífean í sundur
rifife". þetta liandrit er og afe engu gagni.

10. Handrit á pappír í Kalls safni í liinu komínglega
b(5ka-safni, Nr. 615 í 4to. í>ar er á fyrst Hiingurvaka, ómerkileg
af-skript, og þarnœst annáll síra Jdns án fyrirsagnar og formála,
og byrjar svo: "Teitur liöt mafeur, cr Skálholt bygfei fyrst", en
cndar seinast £ 89. kap. á orfeunum: "sá var sannorfeur er hana
sá". Afskript þessi lítur út til afe vera ritufe í Borgarfirfei, nálœgt
1700; hún er af hinum skárri ágripum.

11. Handrit á pappír mefeal hinna nýju handrita (Nye
Iton-gelíge Samling) Nr. 1268 í arkarbroti í hinu konúnglega
b(5ka-safni. þetta liandrit er mefe liendi Arna Böfevarssonar skálds, og
er ritafe á afiángan kvart, cfea arkarbrot, lagt saman tvöfalt afe
endilaungu. þar cr á, auk annars: Ilúngurvaka, einsog hinar
almcnnu af lakara tœgi, þar eptir kemur án afeskilnafear, einsog
nýr kapítuli: "frá hinum heilaga þorláki biskupi", og kemur þafe
saman vife 2. kapít. h&r, en formálanum og l.kapít. er slcppt.—
Eptir kapítulann um þorlák biskup kemur þessi fyrirsiign: "H&r
byrjar annála fra anno CDCCX til anno CDDLXXI, um Skálholts
biskupa, hverja saman skrifafe hefir síra Jón Egilsson afe Hólum
í Hreppuin". þá byrjar 3. kap. (h&r): "Sjöundi blskup Páll
Jóns-son" o. s. frv. og heldur sífean áfram, þángafe til seinast í 89. kap.
afe þafe hœttir mcfe orfeunum: "sá var sannorfeur cr hana sá".
Jiafe lítur svo út, sem þctta s& skrifafe eptir handriti því, sem her
nœst á undan var talife (Kall. 615.), efea öferu því samhljófea, en
þar afe auki hefir þafe á stöku stöfeum greinir, sem Árni
Böfevars-son mun eiga sjálfur. þær eru cinkum tvær; önnur þar sem
sagt cr frá andláti Ólufar ríku, "þar um þá datum var 1490"
(30. kap.), þar stendur hjá: "14TO, votta br&f í Ljáskógum",
og mun þafe vera sönn leiferettíng, því skiptabríif eptir hana er
cnn til, og er þafe frá 1480; önnur er um Ögniund biskup: ab
hann hafi verife í Sór-klaustri hálft annafe ár, og andazt um
kynd-ilmessu leyti 1543, liann Iiggi þar grafinn í klausturkirkjunni
í mifeju kirkjugólfinu, og á líksteininum standi: "Augmundus

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0039.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free