- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
24

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

24 BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAH. FOKMÁU.

Magnúsi Arasyni1 í Haga", aptan vib annála sem voru frá llaga
á Barbaströnd. Höndin er nokliuí) óásjáleg fljótaskript, en þó
all-læsileg, og er fyrirsögn þar: "Annáll um biskupa í Skálaholti,
frá því þab var fyrst stiptab", cn þafe byrjar svo: "Tcitur hét
sá cr fyrst bygfei Skálaholt", og sleppir formálanum. þetta
hand-vit er án efa ágrip af öferu, sem hefir verife af hinum betri, en
hör er stytt mjög, og þar afe auki cr týndur mikill kafli, frá því
í sögu um Svein biskup og til þcss sagan um Gizur Einarsson
endar. þá er stutt um Martein, en um Gísla Jönsson er ymsu vife
bætt, scm Ilaga-fólk hcfir orfeife afe vita nákvæmlega. þessi frásögn
um Gísla biskup er hér fylgiskjal VII. þar eptir er stuttlega sagt
frá Oddi biskupi. Seinast stendur "II. T. s. cg. hendi", og mun þafe
vera nafn þcss sem ritafe hefir, sem kynni afe vera síra Hallddr
Teitsson í Gufudal, prófastur í Barfeastrandar sýslu 1639 og þareptir.

7. Handrit á pappír Nr. 208 í arkarbroti í safni Árna
Magnús-sonar. f>afe er 24 blöfe mcfe hrikalcgri fljótaskript, og er úr bók
sem átt hcfir síra forleifur Kláusson á Úiskálum (1660—1699).
þar er fyrst ágrip síra Jóns Egilssonar af Húngurvöku, og svo
annáll lians einsog framhald, án afegreiníngar, eu liandrit þetta
er í engu merkilegt.

8. Ilandrit á pappír Nr. 207 f arkarbroti í safni Árna.
þafe er mefe liendi Ásgeirs Jónssonar, sem skrifafei mart fyrir
^ormófe Torfason, og cr þar Ilúngurvaka á undan, eptir slæmu
liandriti, og svo er einnig annáll síra Jóns, (" eptir exemplari
cliartaceo, parum accurate scripto", scgir Árni Magnússon). Árni
fckk þetta handrit frá ckkju J>ormófear 1720.

9. Ilandrit á pappír í safni Árna Nr. 408 a. í 4to. þetta
liandrit cr 39 blöfe, mefe laglcgri fljótaskriptar hendi frá herumbil
1700, og haffei Árni fengife þafe frá Ormi Dafeasyni, sýslumanni í
Dala sýslu, 1721. fafe byrjar, einsog sum hinna, á þessu: "Teitur
höt mafeur nokkur, er Skálliolt bygfei fyrst", en endar á
skiptap-anum í Hornafirfei 1583: "þar voru eptir 14 ekkjur" (sbr.
snemma í 84. kap. liör.) J>ctta handrit fcllir úr nærri allar
ætt-artölur, brcytir og styttir, þykist lciferötta sumstafear, t. a. m. um
Stafea-Árna, bætir sumstafear vife, t. a. m. um brófeur Eystein, afe
hann liafi vcrife frá Helgafelli, o. s. frv., en er í flcstum greinum

’) jpað er 4n cfa sá Magnús Arason, scni var "Ingcnicur-capitain" og var
við landmalingar íi Islandi, cn drukknaSi á BrciðaDrði 1728,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0038.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free