- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
23

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BISKUPA-ANNÁtiAK JÓNS EGILSSONAR. FORMÁLl. 23

Handrit þotta hefir ab eins nokkurn orfeamun frábrugbinn afskript
síra Jóns Erlendssonar, en er henni ( allflesfum greinum samhljó&a.
Árni Magnússon segir, a& bók sú, sem þessi skræöa sö ór, hafi
vevife ritub á þúfu í Kjós 1662 og 63, og verib me?) sömu liendi,
en Árni "f&kk kverib í Kaupenhafn af Jónas Dabasyni"

4. Handrit á pappír, í safni Árna Nr. 375 í 4to., skrifaö
meb smárri en greinilegri íljótaskript nálægt 1650, því fremst
stendur "anno domini 1650", og þrjár vísur eptir Jón prófast
Arason í Valnsfirbi, sem iofa gu& a& biskupa-valdinu létti. I
þessu handriti er ágrip síra Jóns Egilssonar af Húngurvöku
fram-an vib, og er rit hans ekki abgreint nema svo, ab formálann og
fyrsta kapítulann vantar (því þafe liefir þótt vera fyllra í
Ilúng-urvöku), en tekur til á J>orláki hinum helga, meb þessari fyrirsögn:
"Um binn helgaþorlák biskup". f>ar eru vibaukar í ættartölum, eins
og í afskript síra Jóns Erlendssonar, en þó meira afbakafe, og
endar eins, meb fyrirsögninni: "Nú er um ætt herra Gísla’\
Árni Magnússon hefir ritau þetta framan vib : "Húngurvaka eum
continuationc síra Jóns Egilssonar. þctta exemplar hefi eg fengib
af Jónas Dabasyni, en honum sendi þab til Kaupinhafnar Sigurbur
Björnsson lögmabur".

5. Handrit á pappír, í safni Árna Magnússonar Nr. 408 b.
í 4to. þetta handrit er frá 1692, ritafc meb smárri
fljótaskriptar-hendi, bundinni, og er 46 blss. — Fyrirsögn þess er: "Skálholts
biskupa annáll" og byrjar á: "Teitur hét mafeur, er Skálholt bygbi
fyrst" o. s. frv., en slepþir formálamtm; þab endar meb andláti
síra Bjöms í Hruna: "1568 í föstuinngáng" (í 83. kap. h&r.), cn
vcra kann ab bla& vanti aptan af. Ilandrit þetta hefir sumstabar
skotib inn í ættartölurnar, en er allvfóa meira afbakab en hin,
sem áfeur eru talin, og einkum í ártölum. Árni Magnússon kvebst
liafa fengib þctta handrit "1710 af Benedikt Hannessyni frá
Snæ-fjöllum, en liann af Grfmi Einarssyni, Eyjólfssonar".

6. Handrit á pappír í átta blaba broti, Nr. 408 f. í 4to í
safni Árna Magnússonar. þar er framanvib ágrip síra Jóns
Egils-sonar af Húngurvöku, og er þab meb annari hcndi og úr ö&ru
kvcri, sem hefir veriíi "frá Hvammi" (í Hvammsveit). En rit
síra Jóns Egilssonar kvebst Árni Magnússon hafa fengib "frá

’) þ. c. Jónas Daða son sýslumatins í Kjósar sýslu Jónssonar, scm kallaði
sig Gam, því móðir hans var dönsk og liétjlargrét Gam, liann var
Rck-tor í Maribo og Ncstvcd, f c. 1731.

I

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0037.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free