- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
22

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BISKUPA-ANNÁLAll JÓNS EGILSSONAli. FORMÁLI. 22

byrjar einsog her: "Nokkrar frásagnir o. s. frv.", en hœttir nefearlega
á blaímfóu mefe fyrirsögn 90. kap.: "Nd er um ætt herra Gísla".—
Er þar af au&sætt, afe handrit þafe, sem síra J(5n Erlendsson liefir liaft
fyrir s6r, heíir verife öfullkomife, hvernig sem þetta er til komife, og er
þessnú vandgetife. En líklegt er, afemenn hali fengife sfcv afskriptiraf
riti síra Jóns Egilssonar, mefean þafe var ekki fullbúife, og þar frá s&
flestar þær afskriptir sprottnar, sem menn hafa haft mjög vífea á
Is-landi. J>afe virfeist og aufesætt á ritum Finns biskups og Jóns Espólíns,
afe þeir liafi eimmgis haft fyrir stlr afskriptir samkynja þessari.
En Arni Magnússon lýsir lienni svo, afe þar sö "misskrifafe vífea,
þó eigi svo mjög í atrifeum — sumt sem á rífeur; — undanfelld
smá-orfe — aukife í smá-orfeum — interpólerafe í ættartölum". þetta
er og svo, og fyrir þá sök kemur þafe, sem þessir fyrgreindu
höf-undar hafa bersýnilega tekife eptir síra Jóni Egilssyni, einmitt heim
vife þessa afskript og aferar lienni líkar, en ekki vife frumritife. þetta,
sem á milli ber, má vel rekja, en þafe varfe samt ekki tínt til
litSr, vegna þess, afe sá samanburfeur lieffei orfeife íjarskalega mikife
mál, og verfeur afe ætla þafe þeim sem bera saman sögurnar; en
hör er afe eins getife þess, sem annafehvort er vifeauki efea lítur út
til afe kunna afe vera rettara en afealritife hefir, og er þafe eignafe
hbr síra Jóni Erlendssyni, þó eg þori alls ekki afe fullyrfea, afe
þafe sð af honum samife. — Ilandrit þetta haffei annars Árni
Magn-ússon fengife frá Gísla Jónssyni í Máfahlífe, en Sigurfeur Björnsson
lögmafeur gefife þafe Margretu Magnúsdóttur, konu Gísla, og var þafe
þá stór bók, mefe sögum á, sem Arni Magnússon tók í sundur í parta.

3. Ilandrit á pappír í safni Árna, 408 d. í 410, lasife og í blöfeum,
en upphaílega ritafe inefe settri og greinilegri fljótaskriptarhendi.
Fremst liefir Árni sett "eontinuatio Húngurvöku", en dregife þetta
svo út aptur og sett í stafeinn: "biskupa-annáll síra Jóns
Egils-sonar". Ilandritife sjálft hefir þessa fyrirsögn: "Gamlir annálar
af öllum Skálholts biskupum á Islandi, og hvafe merkilegt vife hefir
borife í hvers cins tífe, mefe ættartölu þeirra barna og
höfbíngs-manna í landinu frá því datum skrifafeist 1050"1; sífean hefir
þafe formálann, einsog hðr, en liversu Iángt þafe liefir náfe, siist nú
ekki, því týnt er apfan af því citt blafe efea fleiri, svo þafe hættir
mefe þessum orfeum í 88. kap. (h&r): . . .. "þessum báfeum
stjörn-um, þó heldur hinni fyrri, fylgfei eptir penínga"(-fall o. s. frv.). —

’) J>ví í þcssu liondriti cr 1050 sctt scm vígsluár íslcifs, í staðinn fyrir 1056.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0036.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free