- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
21

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BISKUPA-ANNÁLAll JÓNS EGILSSONAli. FORMÁLI. 21

Nú cr aí> scgja stuttlcga frá bandritum þcim, scm eg hefx
Iiaft fyrír mör þcgar eg bj<5 anuála þessa til prcntunar:

1. Handrit á pappír í safni Árna Magnússonar Nr. 390 í 4to.
Árni lýsir því bezt sjálfur, á þenna hátt: "þessir Biskupa-annálar
síra Júns Egilssonar eru anno 4709 ritabir af Styr þorvaldssyni,
eptir autographo síra Jóns sjálfs, og síSan accurate confcrerafeir
í Kaupmannahöfn 1724. Autographum síra Jöns Egilssonar fckk
eg hjá vicclögmanninum Oddi Sigur&ssyni 1707: haf&i tilforna
verib eign herra Odds Einarssonar biskups, og licfir hann in
marginibus annöteraí) hér og (h)var. Aptan vife voru og einar og
aíirar annotationes, sumar meb hendi herra Odds, sumar a& haus
forlagi skrjfabar". — Á öbrum miba segir Árni, aíi annállinn sö
frá upphafi til enda ("a capite ad calcem") meb eigin hendi síra
Jöns. — Hvab af frumritinu er sfóan orbife vita menn ekki, cn
afskript Styrs, sem þegar var nefnd, er 194 blss. meb störri
íljóta-skriptar hendi, lítt bundinni, og cr nákvæmlega lcibrött meí) hendi
Árna sjálfs; má því byggja uppá, aft hún er áreifeanleg; henni cr og
fylgt híir aí) öllu, ncma aí» stafsctníngu til, þareb óþarli þótti ab fylgja
lienni í svo nýju riti, enda er hún í fám grcinum sörlega einkennileg,
nema ab luín hefir fu fyrir/ milli tveggja hljóíistafa (,hafui, afui),
ie fyrir e, eins eptir g og k og cndrarnær, ij opt fyrir i, clt fyrir
ld,r o. s. fr. — Svo hcfir haga& til, a?) annállinn sjálfur heldur áfram
til bls. 179 í handritinu, þ. e. hör til endans á 95. kap.; þar næst
cru vibaukar höfundarins, meb þcssari fyrirsögn: "Corrcctura.
Um nokkra þá hluti, sem míir hafa fallib úrminni"; — og er þaS í
liandritinu á bls. 179—191, en sí6an koma greinirnar "um mestu
grásár" og "um rncstu snjóa" (bl*. 191—193), einsog hör er í 9G.
og 97. kap., sííian cru fimm smágreinir, scin eiga inn í annálinn,
og eru þaö aÖ líkindum þær, scm Árni Magnússon bendir til aí)
sii ritafear meí) hendi Odds biskups, cba a% lians forlagi (handr.
bls. 193—194). Alla þessa vibauka hefir Árni Magnússon látib
skrifa upp aptur, og suma hcfir hann sjálfur skrifab upp, og sett
þá inn í annálinn sjálfan á þeim stöbum sem lionum hefirþótt bezt
eiga vib. þessu er hör einnig fylgt, og eru vifeaukar þessir í [ ],
en ab öbru leyti meb sama letri og annállinn sjálfur.

2. Handrit á pappír í safni Árna Nr. 213 í arkarbroti, mcb
hcndi Jóns prests Erlendssonar í Villíngaholti, scm mest ritabi fyrir
Brynjólf bislcup Sveinsson. Jsctta handrit er ab líkindum hörumbil
frá 1650. f>ab er 61 blss. meb settri hönd og greinilegri, og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0035.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free