- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
27

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BISKUPA-ANNÁLAll JÓNS EGILSSONAli. FORMÁLI. 27

gctur ekki stafeizt, afe gjöra þafe handrit um biskupa, sem nú er í
safni Árna Magnússonar Nr. 215 í arkarbr., afe riti Egils efea síra
Júns Egilssonar (Finn. Joh. Hist. Eccl. III, 202) því þafe cr víst,
afe Jón Gizurarson á Núpi er höfundur liandritsins 215, sem bæfei
sýnir hönd hans og frásögnin sjálf á mörgum stöfeum.

þd ekki væri annafe merkilegt vife biskupa-annála síra Jóns
Egilssonar en þafe, afe þeir eru liife elzta rit, svo teljanda sö, sern
samife cr á íslenzku um sögu landsins eptir sifeaskiptin, þá er þetta
eitt nóg mefemæli til þcss afe þeir væri prentafeir, því þesskonar
rit eru hin röttu frumrit til sögu landsins, og því tleira sem prentafe
verfeur af þeim, þcss hægra verfeur afe scmja yfirlit yfir alla sögu
þess. En þafe er mart íleira, scm er eptirtektar vert í þessu riti: afe
efninu til sýnir þafe sannorfean mann, einfaldan og frómlundafean,
sem segir hispurslaust frá því sem hann hefir heyrt, án allrar
hlutdrægni; afe frásögninni til, þá er þafe svo lifelcga samife,
cink-um þar sem nokkufe er sögulegt, afe varla mun verfea sýnt betra
rit annarstafear, þar sem líkt stendur á. Höfundurinn hefir lítife
þckkt af íslenzkum sögum, nema Húngurvöku, og ef til vill
þov-lákssögu, enda stælir hann ekki eptir þcim, heldur segir hann frá
í daglegu máli, og mefe þeim blæ, scm lýsir livernig afi hans og
síra Jón Bjarnason og Jón refur liafi farife afe segja frá. Og
þetta er einmitt kostur vife frásögnina, scm minnir oss á Ara
prest hinn frófea, því hann greinir oss á líkan hátt sögumcnn sína.
þessir sögumenn síra Jóns eru einnig merkilegir, fyrst ali lians,
scm liaffei verife sjálfur mefe Stepháni biskupi, verife mesti
trúnafe-armafeur Ogmundar biskups og flogizt á vife Diferik van Myndcn,
verife prestur mörg ár ( liinum forna sife, og enn fleiri ár í hinum
nýja, og lifafe nær því heila öld (frá 1494 til 1580); —þar næst
mófeir hans, sem lá á fótum Ögmundi biskupi, 9 vetra, þegar
liann var tekinn á Iljalla. — þrifeji sfra Jón Bjarnason í Skálholti,
kappinn, sem var sjálfur foríngi stafearmanna til afe verjast móti
árásum Jóns biskups Arasonar, kastafei lyklunum í Martein biskup,
þegar liann neyddist til afe meta liann meira enn stafeinn, og kvafe
fyrstur upp daufeadóminn yfir þcim fcfegum, Jóni biskupi og
son-um lians. — Fjórfei Jón refur, sem var sjálfur banamafeur Diferiks
van Mynden í Skálholti. — Fimti Gufeni þormófesson, sern var mefe
sjálfur í Saufeafellsreife; auk annara flciri, scm ekki eru nafngreindir.
— Lýsíngar Yifeburfeanna bera þessa og cinnig ljósan vott, þvf
svo cr greinilega lýst t. a. m. Skálholts-Iííinu á dögum Ögmundar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0041.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free