- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
18

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BISKUPA-ANNÁLAll JÓNS EGILSSONAli. FORMÁLI. 18

haffei af sýslunni. 1571 tdk hann vib Hrepphdlum afEinari presti afa
sínum, og virbist svo, sem afi hans hafi þá farib afe Snorrastöfium, og
þar voru þeir bábir febgar Egill og hann 1579, því þá vitna þeir
um landamerki Garba á Álptanesi, en árib eptir hefir Einar prestur
andazt, a& sogn síra Jóns. Me&an Jdn pr. Egilsson var í Hrepph<51um
hcfu- hann safnab þar máldögum kirkjunnar vandlega, og sýnir
þab vitnisbur&ur söknarmanna hans, afe liann hafi Icsib þá alla
upp fyrir þeim og sýnt þeim bækur þær og máldaga sem hann haffei
ritaf) eptir’. þetta fdr fram "4. sunnudag eptir páska, sem var
23. dagur Aprilis", 1592, og sýnir þab, af> liann liefir þá verií)
enn í Hrepphólum. En 1605, þegar hann rita&i annál þennan, er
svo aS sjá, sem liann hafi verib í Skálholti, og fcr tvennum
sög-um um flutníng hans þángab. I ættatölubökum Espólíns cr sagt
svo frá, ab liann liafi einusinni veri?) aí> losa stdra drángsteina
fyrir ofan Ilöla, þar í fjallinu, hafi hann þá or&ií> á milli stcina
mef> þrjá efca fjdra fíngur, og verií) þar fastur í tvö dægur eba
meir, meban stórir járnkallar voru söktir ofan aí> Skálholti; liafi
hann ort raunakvæfei mcfean liann var í þessum þrautum, og mist
sfóan fíngurna, og vcrií) eptir þafe veizlumafcur í Skálholti. Líkt
þessu segir Jön Hallddrsson í Hitardal frá: "eptir þab síra J<5n
lask-abist í hendinni íHdlafjalli, gafhann upp Hrepphdla, var veizlumaíiur
( Skálholti og lif&i þar framyfir 1601"2. En Pinnur biskup segir
söguna svo: ab Jdn pr. Egilsson hafi fdtbrotnaí) á háskalegri byltu
og hafi þá Oddur biskup ráfeiíi lionum afi sleppa brau&inu, og
bobib honum heim afe Skálholti, svo hann væri þar veizluprestur.
Oddur biskup var kunnur ab því, ab hann drd fram ættíngja sína
meir en ílestir a&rir, og 1591 hafbi hann útvegab síra Sigur&i
brdíiur sínum Breif)abdlsta& í Fljdtshlfó, og fengií) einhvernveginn
síra Pál Erasmusson til a& sleppa þeim stab, sýnist Finni þá ekki
dlíklegt, ab hann hafi ætlab at) bæta síra Páli þetta upp, meb því
ab veita honum Hrepphdla. En hversu sennilegt sem þetta kynni
af) vera í sjálfu sör, þá kemur þab ekki heim, nema viÖ þab, a&
síra Páll fdr frá Breibabdlstaö 1591, svo sem þegar var sagt, og
síra Sigurbur settist þángafe; en um síra Pál finnst, aS liann var
kirkjuprestur í Skálholti 1605, og 1608, en ekki fyr, tdk hann
vif> Ilrcpphdlum afJdni presti Egilssyni, enda er og svo aö sjá á

Máldagakvcr í safni Árna Magnússonar, Nr. CG A. í 8vo.

l) Bisliupa-sögur cplir Jón prófast Halldórsson.

3) "postquam periculoso casu crus comminuerat". Hist. Eccl. III, 200.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0032.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free