- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
19

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BISKUPA-ANNÁLAll JÓNS EGILSSONAli. FORMÁLI. 33

afhendíngunni, sem síra Jón Egilsson hafl haldib staíiinn allan
tímann frá 1571 til 1608. Eptir þessu lítur svo út, sem síra
Páll hafi vcrife gjörfeur afe kirkjupresti í Skálholti, þegar hann f6r
frá Brei&ab<51staf), en síra Jón hafi fengife afe láta þjóna
Hrepphdl-um sín vegna um nokkur ár, eptir þab hann hafi komib til Skálholts,
og hefir þaí) þ<5 varla getaf) verif) um mörg ár, því Oddur biskup
var ekki vanur at láta slíkt vifc gángast. þcgar síra J<5n skilabi
Hrepphölum, var hann öreigi, og vantabi 4 hundruí) í fríbu á
stabar-peníngana; krafbi eptirma&ur hans, síra Páll Erasmusson, þab fö af
honum vib votta og stefndi honum um þab, en fckk ekkert nema
d<5minn. Eptirþetta hefir J<5n prestnrEgilsson án efa verib íSkálholti
hjá Oddi bisknpi um lánga tíma, og finnst þess getib, af) Oddur
biskup hefir skrifab upp sör til minnis, me&al annara erinda sinna
1622, aí) hann œtlaíii aí) tala "um uppcldisleysi síra Jóns
Egils-sonar’", en hvort síra J<5n hefir verif) þar alla tíbOdds biskups, vita
menn ekki. 16. Juni 1634 er briif um þaí), a?) Gísli biskup
Odds-son hafi boÖib Sveinbirni J<5nssyni, vegna sín og prestanna í
Gaul-verjabæ og Hruna, tiltckna aura í tillag meb síra J<5ni Egilssyni
föfcur hans, alls 4 hundrufe á landsvísu, um þa¥) ár til jafnlengdar,
"en leggja aptur ef síra J<5ni aubnafeist ekki því ab ey&a"2. Á
þessu er aí) ráíia, sem síra J<5n hafi þá verib mjög hrumur
orb-inn, og aí) hann muni hafa verií) allra scinast hjá Sveinbimi
syni sínum, og andazt þar.

Kona J<5ns Egilssonar prests h&t þ<5rdís, og var af
M<5kolls-ætt eíia Haga-ætt, af sama kyni ogMagníis biskup Eyjólfsson og
Kristín, kona Gísla biskups J<5nssonar, svosem þessi tafia sýnir:
Magnús

I

Eyjólfur Hclga JiórSard.
mókollur cldri. |

Magnús biskup Ingibjörg Gisli Philippusson

f 1490. | í Uaga.

(__I___

Eyjólfur mókollur ýngri Hclga
í Haga. I

I I

Krislín,_, Gísli biskup Bjarui

Jónsson. |

Jiórdís Jdn pr. Egilsson
i Hólum.

’) "Mcmorialia Odds biskups". A. Magn. 213. 4to.
a) Bréfabók Gísla Oddssonar. A. Magn. 216. 4to. bl. 193 b.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0033.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free