- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
17

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EQILSSONAR. FORMÁLI. 17

í Skálholti, og syh-a og eystra, þar scm hann var kunnugastur.
Ættir telja þeir einmitt þær, sem þeir koma vib sjálfir, og J<5n
pr. Egilsson segir einna ítavlegast frá Stepliáni biskupi og
Og-mundi, sem hann var í ætt vib.

J<5n Egilsson var fæddur 1548, á krossmessu um haustib (14.
September), og var fa&ir hansEgill b<5ndi á Snorrastöbum
íLaug-ardal, fæddur 1523, en a(i hans var Einar prestur Olafsson, sem
fyrst var prestur á Seltjarnarnesi, og bj(5 þá í Laugarnesi, en
sfóan í Görbum á Álptanesi 21 ár (1531—1552), og seinast í
H<51um íYtrahrepp, sem almennt eru kallabir Hrepph<51ar (1553—•
1571. Einar prestur varb gamall mafeur, því hann var fæddur
1497 og andabist 1580. Hann var minnugur og fröbur, en
nokk-ub hjátrúarfullur, scm sjá má á sögum þeim sem eptir honum
eru haffcar í riti sonarsonar hans, og einkanlega er auíifundib,
hversu hinn forni hugsunarháttur, frá því fyrir sibaskiptin, heíir
verife ríkur hjá honum, þ(5 liann væri lengi prcstur í hinum nýja
sib. f>aí) er á J<5ni presti Egilssyni ab heyra, aí) aíi hans bafi
ekki vcrife uppnæmur fyrir vofum, þar sem Dibrik van Mynden
þoríii ekki at) gjöra neinar skráveifur daufeur á jörcum þeim sem
liann hafbi umsjdn yíir. Einar prestur var hinn mesti fulltrúi
Ögmundar biskups, hafbi liann allt umboí) yfir Skálholts jörbum
um öll Suímrnes og upp a!b Hvalíirbi, og liann var sá eini sem
Ögmundur trúfei fyrir aí» sækja gersemar sínar austur aí) Hjalla;
sonur hans cignabist og sfóan Katrínu, d<5ttur Sigmundar biskups
Eyjólfssonar, systursonar Ögmundar biskups, og þurfóar
Einars-d<5ttur, sem kölluö var furí&ur "st<5ra". Skyldleiki Jðns prests
Egilssonar og biskupanna Stepháns, Ögmundar og Marteins söst
Ij<5sast á þessari töflu:

Egill Páll

I I

—–—^ f , i-

J<jii ilallbcra,_, Olafur Asdis á Jljalla Ógmundurbp.

I,––, I | 11512

Stcpbán bp. Ingiríður Einar prcstur Sigmundur biskup

+ 1518. | | 1 Göríuro. |

Marteinn Egill á Snorrastöðum w Katrín

biskup I

i 1570. Jón prcstur Egilsson i Ilólum.

J<5n Egilsson var 11 ár íSkálbolts sk<51a; um þann tfma getur

liann þess, aí> hann reib meí) Gísla sýslumanni Sveinssyni þegar

liann rak sýsluna í fyrsta sinn, þaÖ var 1561, og t<5k haiífa þá

cptir hvaÖ var í sýslubrðfi lians, og hvaí) mikinn ág<5í>a hann

2

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0031.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free