- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tredie Bind. 1886 /
379

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði (Jón Þorkelsson) - - I. Vísnaflokkur Bergsteins Þorvaldssonar

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

379

hafi aldrei verið í neinum sérlegum metum hjá almúga á
íslandi, og ræð eg það af þvi, að eg veit ekki betur en að
rímnaskáldin hafi séð hana í friði.

12. erindr, það er hvorttveggja til, að Hrómundur, sem hér er
nefndur, sé Hrómundur halti sð&Hrómundur Gripsson, (Greipsson),
og af 126 lægi ef til vill eins nærri að álykta, að það væri
sá fyrri. þáttur af honum er i Flateyjarbók. En þó er mér
nær skapi að halda að þetta eigi við Hrómund Gripsson.
Björner gaf fyrst út þátt hans i "Nordiska Kampedater" 1737,
og seinna var þátturiun prentadur í Fornaldarsögum
Norður-landa. þetta ræð eg helzt af þvi, að þátturiun sýnist leingi
að hafa verið í af haldi hjá alþýdu manna, sem rímurnar
votta. Hrómundar rímur hinar fornu kallast Griplur (líklega
af föðurnafm hans Gripr - Gripsson, og mun þvi réttara að
skrif a það svo, en Greipsson, því þá hefðu rímurnar átt að
heita Greiplur); eru þær 6 að tölu og eignaðar Sigurði blinda
íHálfd. Sciagr. p. 37, Hallgrímur Jonsson IBfél. 385. 4to,
Einar Bj amason Fræðimt.). þær byrja svo:

Fyrrum þá eg feingumst viðr &c.

Skáldið tileinkar rímurnar "þungi mikill og þrettán bú",
þær finnast nú á skinni í rímnabókumi í Wolfenbüttel, en
vantar þó mestalla fyrstu rímu, en 2-6. er heil. ’I AMagn.
Nr. 603 4to finst og brot af þeim á skinni, en heilar eru þær
í pappírshandriti í AM. 610 4to C. með hendi Jóns
Gissurar-sonar, og brot af þeim er í AM. 146 Svo gkr. c. 1633 af
Jóni Fínnssyni. Jón Sigurðsson segir að rímnaskáldið muni
hafa haft fyrir sér betra handrit af sögunni en nú er til.
Sveinbjörn Egilsson segir, að Benedikt Gröndal eldri (d. 1825)
tengdafaðir sinn hafi í æsku ort rímur af Hrómundi Gripssyni
herum bil á árunum 1775-1777 (Kvæði Benedikts Gröndals.
Viðeyjarkl. 1833 IV.).

13. erindi. Sagan af Bláus og Viktor hefur verið í miklu af haldi
á íslandi og er enn til í fjölda handrita og eru fjögur þeirra á
skinni þ. e. AM. Nr. 471 F 4to (heil), 567 4to (brot), 593 D 4to
<heil) og í Stockh. Nr. 7 Fol. meðal ísl. hdrr., og er auk
þess til í mörgum pappírshandritum, svo sem AM. 118 d 8vo.
125 b Svo, Stockh. Nr. 46 Fol., 16 4to? 17 4to, British
Museum Collect. Joseph Banks Nr. 6, ísl. Bókmfél. Nr. 185.
8vo5 Landsbókasafh í Reykjavik Nr. 155 4to? Páls safn
Páls-sonar Nr. 63, Jóns safn Sigurðssonar Nr. 27 Föl. og 36 4fco.
Hinar fornu rímur af Bláus og Viktor eru stundum eignaðar
Sigurði blinda (Hálfd. Ein. Sciagr. p. 87), og eru þær
sum-staðar taldar 8, en sumstaðar 12. Venjulegast byrja þær svo:

Girndarmóðurinn grefur upp stríð &c.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:44 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1886/0383.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free