- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tredie Bind. 1886 /
378

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Íslenzk Kappakvæði (Jón Þorkelsson) - - I. Vísnaflokkur Bergsteins Þorvaldssonar

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

378

hinar íbrmi eiga að vera eptir Sigurð blinda, segir Hallgrímur
Jonsson (d. 1836) og Einar Bjarnason (d. 1838), og hafa þeir
það eflaust eptir Hálfdáni Einarssyni (Sciagr. p. 87), og eiga
rímur hans að vera 12 ad tölu; kemur það vel heim við
Reinaldsrímur hinar fornu, þvi að þær eru einmitt 12, en byrja
á tvennan hátt.

á) Efni vilda eg orð a þings

inna fólki höllu,

þar sem borinn1 og bróðir Hrings
birta fyr í rollu.

Heilar eru þær i AM. 615 C 4to (pappír).
AMagn. 604 A 4to brot (membr).
604 B 4to brot (membr).
b) Svo er mér Edda orðin leið
hjá öðrum fræðum kátum,
nú hef eg ekki um nokkuð skeið
nýtt af hennar látum.

AMagn. Nr. 603 4to brot (membr.).

res sar hafa verið á rímnabókinni í Wolfenbuttel, en eru
týndar; þær hafa þær verið 11. Sigurdur blindi hefur verið
hér um bil samtíða Bergsteini blinda. Eg hef í útgáfu minni
af kvæðum Stefans Qlafssonar talið það líklegt, að hann hafi
verið í Fagradal í ^Mýrdal, en ekki í Fagradal í Dalasýslu
(sbr. kvædi Stefans Ólafssonar Kh. 1885 I. p. 251).

Rímur af Reinald og Rósu eru ortar 1820 eflaust eptir
hinum eldri rímum; eru þær 10 að tölu. Höfundur þeirra
virðist heita Sveinn þórðarson, og hygg eg hann borgfirzkan.
Hann bindur nafn sitt að niðurlagi:

Salint dögg og sjávar fak s u e

soring jafnan skerði, i

reíðin snögg og rauna blak r n

ráðið nafnið verdi.

Föðurnafnið:

Auknafn trolla os, og reið, för

Odins sorði niður, 8

&ögg um völl ÚT lopti leið u

lönd er færði viður(!) r (?)

IBfél. Nr. 149. 8vo

11. erindi: Þtôrik og Virga, það getur, að minni ætlun, ekki
verið vafi á þvi að höfunduriun á hér við þiðrik af Bern, og
Virga, sem hér er skrifað eins og í Allrakappakvæði 7a, hlýtur
að vera sami maður og Viðga í þiðreks sögu. þó Bergsteinn
bregði þessum kempum við, held eg samt að þiðriks saga

1 b°in2, hdr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:16:44 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1886/0382.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free