- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
87

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

87

að vindubrúin mundi vera hreyfð amámaaman,
og að þeir, sem það gerðu, hiytu að ganga um
þetta herbergi. Það var ótrúlegt, að þeir færu
gegnum 611 þau göng og herbergi, sem eg hafði
farið gegnum; það hiaut að vera útganga nær.
Eg varð lika brátt var við, að dyr vóru gegnt
þeim dyrum, sem eg hafði komið inn um; en
þær vóru mikiu minni og tæplega mannháar.
Á þeim var enginn iás, að eins einföid klinka,
eins og sjá má í gömlum bændabæjum á
Eng-landi. Það var hægt að ljúka henni upp, þó
hurðin væri þung og stirð. Fúlt Ioft blés á
móti mér; eg aá 4 eða 5 rimar af vindustiga,
sem lá niður á við í kolavarta myrkur. Hefði
eg verið í róiegu akapi, hefði eg eflaust
hik-að við að fara þar ofan, en eg hugaaði ekki
um annað en að komaat áfram. Eg rak
hurð-ina upp á gátt, og setti við hana trédrumb,
sem lá þar úti í horni

Síðan fór eg ofan stigann með hægð. Eg
hafði fyrst dálitla skimu úr dyrunum, en brátt
tók við kolsvarta myrkur, svo að eg varð að
þreifa fyrir mér. Það var langt á milli
rim-anna, og stiginn var svo þröngur, að ekki gat
nema einn maður gengið hann í einu. Það var
likast niðurgöngu í djúpan brunn. Eg þreifaði
ineð höndunum um vota veggina í kring, og fór
varlega, og eg er vias um, að eg hefl farið
flm-tíu tröppur niður. Eg fór þá að hugsa um að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0093.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free