- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
86

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

86

var þar þakið kóngulðarvefnm, og hafði þar
anðajáaniega ekki verið gengið um árum
sam-an. Birtan kom úr tveimur gluggum, og vðru
festar á milli þeirra járnfestar og skrúfur, sem
eg vissi ekki til hvers muncli hafa verið
not-að. Stigi lá upp að oðrum glugganum. Eg
flýtti mér upp stigann til að sjá, hvers egyrði
þar vísari.

Þegar eg Ieit út um glugganu, sá eg að eg
mundi hafa farið i ótal krðkum og komist að
norðurhlið hallarinnar. Glugginn var of Iitiil
til þess að eg gæti séð langt til hægri handar
eða vinstri, en eg si þð, að veggir hallarinnar
lágu hér að gljúfri og að hér var undir
rjúk-andi foss. Hafði eg oft heyrt til hans i
nætur-kyrðinni, en eg hélt ekki að hann væri svo
nærri. Frájj porthvelfingunni lá brú yflr
foss-inn, en nú var hún dregin upp, svo að ekki
varð komist að hollinni þá leið. Eg sá nú til
hvers járufestin átti að vera, sem eg hafði séð
við gluggana; hún var höfð til þess að draga
upp brúna. Eg sá líka, að þð eg hefði getað
komist út um forsal hallarinnar, hefði eg ekki
komist i burt að heldur. Eg fór í skyndi ofan
stigann, og skygndist betur um. Þegar eg
gætti betur að, sá eg að nýlega hafði verið
gert við þau færi, sem höfð vóru til að vinda
upp brúna og leggja hana niður, og að nýgengin
spor vóru í rykiau á gólflnu. Eg réð af þvi,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0092.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free