- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
393

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

VALLA-LJÓTS SAGA

393

segir frá Valla-Ljóti og viðureign hans við Guðmund
rika, á heinlinis eða óbeinlinis rót sina að rekja til
þess-ara bræðra, og eiginlega er sagan öllu framar af þeim enn
af Valla-Ljóti. Þegar þetta er liaft hugfast, verður
uppi-staða sögunnar skiljanlcg. Fremst er nokkurs konar
inn-gangur, sem segir frá uppvexti þeirra bræðra á
ónefnd-um bæ framarlega i Eijafirði (nálægt Torfufelli), sem
eflaust hefur verið nefndur i hinni upphaflegu sögu,
enn nafnið fallið úr i handriti. Er þar first rakin
ætt þeirra til Karls hins rauða og Ingjalds i
Gnúpu-felli. Þá segir first frá dauða föður þeirra bræðra og
siðan frá bónorði Torfa á Torfustöðum, lágættaðs manns
enn auðugs, við ekkjuna, móður þeirra bræðra. Halli
setur sig á móti þvi, og likur svo, að bann vegur Torfa,
og ber það mál undir Eyjólf Valgerðarson, föður
Guð-mundar rika, þvi að Torfi var þingmaður hans, og sættist
hann á málið firir tilstirk Ingjalds i Gnúpufelli, frænda
Iialla og Viga-GIúms. Nú er margra ára Jilje á
frásögn-inni, og segir ekki af þeim bræðrum, fir enn þeir eru
orðnir fulltiða menn. Böðvarr er spektarmaður og
far-drengur góður, enn hinir bræðurnir ójafnaðarmenn, og
Halli mikill málagarpur. Halli mægist við Möðruvellinga,
og þegar Eyjólfr er dáinn og Guðnmndr riki hefur tekið
við mannaforráði, tekst vinátta mikil með þeim Halla og
Guðmundi, og stiðja þeir livor annan að málum. Þá
kaupir ílalli sjer Iand norður i Svarfaðardal þvert á móti
ráðum Guðmundar, sem segir, að hann muni þar eiga
erv-itt uppdráttar firir riki Valla-Ljóts. Hjer kemur Ljótr
first til sögunnar, og lætur liöfundur Guðmund rika
kinna hann lesandanum i viðtali þvi, sem liann á við
Halla. Skömmu eftir að Halli er fluttur til Svarfaðardals,
bekkist hann til við Ljót og kúgar af honum fje með
hót-un um lögsókn firir lielgidagsbrot. Firir þessa sök vegur
Ljótr Halla, enn af því leiðir aftur, að Hrólfr gípr vegur
sisturson Ljóts Þorvarð til Iiefnda, enn af vígi Þorvarðs
hlitst aftur, að frændur Ljóts vega þá Böðvar farmann
salclausan og Bersa Hallason. Þeir Guðmundr riki og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0667.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free