- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
205

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

HEIÐARVÍGA SAGA 205

fram þá viðburöi, sem siðar verður sagt frá i sögunni.
Dæmi: í frásögninni um lög þau, sem Borgfirðingar settu
um eftirreið eftir veganda úr öðru hjeraði, er boðuð löngu
á undan eftirreiðin eftir Barða, þegar hann hefur vegið
Gisla á Gullteig. I inntaki Jöns Ólafssonar segir frá þvi, að
Þórarinn hafi ráðið Barða að fá „Narfa" (o: Lyga-Torfa)
norður með sjer frá alþingi, „ og lcvað til nokkurs koma
mundi".1) Þetta undirbir frásögnina um sverðastuldinn
frá Gislungum.2) 1 sambandi við bótabeiðslu Barða á
alþingi firir Heiðarvigin hefur sagan3) sldrt frá
firir-huguðu brúðkaupi þeirra Þorgils Arasonar og Helgu
Einarsdóttur þveræings, sem átti að standa i 6. viku fyrir
vetur að Þverá i Eijafirði (sbr. áður). Þennan þráð tekur
sagan upp aftur.4) I inntakinu segir Jón frá þvi, að þeir
Gislungar (Þorgautssinir) áttu að slá (Gull) teig á
ákveðn-um tíma; þetta boðar firir fram frásögnina um vig Gísla
á Gullteig.5) Sagan segir frá því, að Ólöf kjannök, fóstra
Barða, hafi lagt steinasörvi um liáls honum, þegar hún
þreifaði um liann firir Heiðarvigin, oglagtríktá viðhann
að láta ekki sörvið liaggast,6) enn siðan, þegar Barði gisti
hjá Njáli bónda i suðurferð sinni, hafi sörvið þokast úr
stað við það, að Barði tók tigilknif af hálsi sjer til að
gefa sveininum, sini Njáls. Hjer er boðuð firirfram
frá-sögnin um skeinuna, sem Barði fjekk á liálsinn i
Heiðar-viginu.7) Stundum eru firirboðarnir fólgnir i draumum
eða furðulegum firirburðum, t. d. draumum þeirra
Þor-bjarnar Brúnasonar og Gisla firir feigð sinni og
firir-burðum þeim, sem Þorbjörn sjer firir dauða sinn,8)
stundum eru firirboðarnir fólgnir i liugboði spakra og
framsinna manna. Eið grunar, að hið hvatskeitlega svar
Gisla við bótabeiðni Barða muni koma Borgfirðingum
i koll, og ávítar þvi Gisla, og af líkum ástæðum er það,
að bæði Eiðr og Þorgautr letja sína menn að veita Barða
eftirför eftir vigið á Gullteig.9) Enn um fram alt má

1) Heið. 57. — 2) Inntakið Heið. 60—61 og sagan sjálf 76. bls. —
31 Heið. 59. — 4) Á bls. 71 (norðurför brúðgumans) og 98—100
(heim-för sama). — 5) Heið. 78—80 og 84—86. — 6) Heið., 77. bls. — 7) Heið,
91. bls. — 8) Heið, 82—84. bls. — 9) Heið, 87. og 88. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0479.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free