- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
198

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

90

UM ÍSLEN’DINGASÖGUR 198

Kleppjárn, sem er einn liinn fremsti af Borgfirðinguin
i Styrskaflanum eftir inntaki Jóns, liefur að likindum
verið nátengdur þeim bræðrum Gislasonum, enn ekki
bróðir þeirra, þvi að liklega er liann sami maður og
„Kleppjárn hinn gamli", sem Eyrbyggja (56. k.) nefnir
i andstæðingaflokki Snorra goða við Haugsvað, þegar
Snorri varð frá að hverfa, og Landnáma segir, að liafi
verið Þórólfsson viligisls og búið i Flókadal (sbr. Heið.
7819 þingmenn Flókdæla). Móðir lians var eftir
Land-námu Arnleif sistir Svartkels landnámsmanns, og
lief-ur hann þvi verið fjörgamall um þetta leiti og líklega
dáið rjett firir Heiðarvigin, þvi að hans er ekkert getið
við þau i þeim kafla sögunnar, sem geimst hefur i
Stokkhólmi. Eftir þvi sem Jón Ólafsson segir i
„inntak-inu", bjó hann að Reikjum (likl. Kleppjárnsreikjum,
sem þó liggja i Reiklioltsdal). Ættartala Gislunga
verður þá svona:

Þorgautr landnámsmaður á Þorgautsstöðum

Gisli Gísli

1_

Þorsteinn Þorgautr Hárekr Dóttir

sem Snorri fellur i

drap Heiðarvigum

_I_

Gísli Ketill l’ormóðr Árni Fróði Hárekssynir Porbjörn

brúsi á Veggjum

Jeg higg, að menn muni skilja talsvert betur Heið-

arviga sögu, ef menn hafa hugfasta þessa ættartölu. Lika
mælir hún með þvi, að sagan sje ein heild, þvi að
Gísl-ungar eru sterklega riðnir við báða aðalkafla
sögunn-ar, Þorsteinn Gislason sjerstaklega við Styrskaflann og
við Heiðarvigakaflann að því leiti, sem Heiðarvigin
eru afleiðing af vigi Þorsteins, hinir sjerstaklega við
Heiðarvigakaflann. Illugi svarti kemur og við báða
kafla.

Yjer höfum þá bent á svo mart, sem sinir, að
Heið-arviga saga öll hlitur að hafa verið ein heild frá upp-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0472.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free