- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
177

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUHLU ÞÓRÐARSONAR

177

þessum köflum sjá ljósl vilni þess, að Sturla liefur um þá
fjallað. I 25. kap., frásögninni um deilur Kolbeins við
])iskup, er tilvitnunin i Guðmundar sögu dýra, sem fyr var
nefnd (bls. 160—161). Allvíða mun Þórður Sturluson vera
tiðindamaður i þessum frásögnum, svo sem i 28. kap., um
tal jxeirra Sighvats, er höfðingjar drógu flokka að
bisk-upi,1) um það, er Þórður fylgdi biskupi til Hóla (45.
kap.),-) i 67. kap., um ferðir biskups um Dali,:i) og enn
viðar. Þó að frásögnin um Helgastaðabardaga sé að mestu
leyti frá sjónarmiði biskupsmanna, liefur Sturla einnig
haft tíðindi úr hinum flokknum: viðtal Siglivats og
Arn-órs, orð Sighvats við Guðmund Gilsson og ummæli iians
uni „sveininn Sturlu" benda á j)að; liefur Siglivatur
senni-lega sagt þeim feðgum, Þórði og Sturlu, frá þessu
sjálf-ur.4) Það eitt, að livergi vottar fyrir samskeytum, jiar
sem þessi heimild kemur til sögunnar eða lienni sleppir,
sýnir einungis, að eins og vænta mátti liefur Sturla ekki
látið sér nægja að rila upp frásögn hennar, lieldur hefur
lireytt lienni, stytt liana og aukið, eftir þvi sem honum
þótti bezt lienta. Kemur i þessu berlega i Ijós munur sá,
seni er á starfsháttum visindalegs sagnaritara og
fróðleiks-niannsins, sem á ekki sjálfur skapandi mátt, heldur
vinn-ur það eitt, að draga sem mestan fróðleik á einn stað,
eins og sá ágætismaður, sem vér eigum j)að að jiakka, að
íslendinga saga og allur meginþorri Sturlungu hefur ekki
horfið i liyldýpi gleymskunnar.

1) Sturl.3 I, 285. — 2) Sturi.3 I, 350. — 3) Sturl.3 I, 389—391. —
4) Sturl.3 I, 337—338 (42. ltap.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0263.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free