- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
176

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(176

UM ÍSLENDINGA SÖGU

á annan liátt en þær sögur, seni taldar eru í forinálanuni,
tekið efnið úr henni upp í sögu sína, i slað þess að vísa lil
liennar. Ástæðan er auðsæ, þessir athurðir eru svo
sam-tvinnaðir þvi, er hlaut að vera eitt aðalefni íslendinga
sögu á þessum árum, að ekki varð lijá jni komizt, að
segja frá sömu athurðum sem hiskupssagan. Htúi gerist
einnig öll eftir 1201, en þær sögur, sem Sturla lætur sér
nægja að visa til, gerast allar fyrir þann tima, nema seinni
hluti Hrafn sögu. Vera má og, að biskupssagan hafi aldrei
orðið fullsamin; má gela jjess til, að Lambkárr ábóti liafi
haldið prestssögu sinni áfram og ritað um biskupsár
Guð-mundar, en ekki lokið verkinu. Verður jafnvel að telja
liarla ósennilegt, að liöfundur prestssögunnar liafi sett sér
jjað verkefni, að lýsa ævi söguhetju sinnar fram lil jjess,
er hann var kosinn til að gegna æðsta embætti sinnar
stéttar, en talið sér óskylt að lialda á lofti starfsemi lians
á biskupsstóli. Þvi að liafi jjað ekki orkað tvimælis, að
Guðmundur Arason var liöfuðprýði andlegrar stéttar á
Islandi á jivi skeiði ævi sinnar, sem prestssagan greinir
frá, voru skoðanir samtíðarmanna þvi skiptari um
kirkju-stjórn hans og framkvæmdir á Jjiskupsstóli, sem ollu
flokkadráttum, vigaferlum og hryðjuverkum, svo að nærri
stappaði hreinni innanlandsstyrjöld. Menn skvldu jjvi ætla,
að jafn eldiieitur aðdáandi biskups sem liöfundur
prests-sögunnar myndi finna hjá sér sérstaka köllun til þess, að
halda áfram sögu sinni og semja varnarrit fvrir biskup,
til j)ess að firra liann ámæli af þeim sökum, sem hann var
borinn af höfðingjum. 1 jarteinasögunni er Lambkárr
Gunnsteinsson borinn fyrir einni sögu,1) og er
allsenni-legt, að liér sé misritað föðurnafnið, eða misminni sé um
að kenna, því að Þorgils, faðir Lambkárs ábóta, var
Gunn-steinsson. Rennur hér jjá enn ein stoð undir ])á skoðun, að
höfundur prestssöguimar hafi einnig ritað um biskupsár
Guðmundar Arasonar.’-)

Gera verður ráð fvrir, að Sturla liafi allnijög ijreytt
frásögn biskupssögunnar og fært liana i stilinn, enda má i

1) Bisk. I, 599. — 2) Sbr. Safn III, 225—226.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0262.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free