- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
705

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

RlTGERí) JÓNS GUÐMUNDSSONAR LÆRÐA. 705



var á Hofi hjá Hofsós, er hann sigldi fyrir Oddnýju1). Teitur
Björnsson var á sínu Hofi í Vatnsdal faðir Teitssona þar Jóns
og Árna etc. Bjarni Björnsson á Læk vestur, sem átti Sesselju
einhvers dóttur2).

Steinunu giftist eptir séra Björn höggvinn Ólafi
Gottskálks-syni3). Hann átti við henni Guðrúnu í Snóksdal, móður Eggerts,
Ólafs og Steinunnar á Hólmi. Síðast átti hana Eggert
Hannes-son. Guðrún í Snóksdal var þá ung.

Svalbarðseignir voru ekki miklar í fyrstu, en það slekti hefur
altíð hækkað, svo sem forkell um bjó og þeir sér þar af hrósa
etc. Eina góða jörð fekk hver þeirra bræðra. Jón var kallaður
Vindheima-Jón, fyr en hann varð lögmaður. Páll sigldi eptir
Staðarhólseignum, tók síðar inn minnar móðurmóður eign
og annara. Sigurður yngsti bróðirinn hlaut Svalbarð en helt
Eeynistað. Pál þann hef eg vitað og reynt eiun visastan mann
á mínum döguui. Eg átti ekki kosti að fara til hans; hann
vildi gjarnan hafa mig, sagðist hafa fundið þann mann í sínu
slekti, ungan og næman, sem sér likaði. Eg var þá vel tvítugur
á Ósi í Steingrímsfirði. Páli var eitt útvalið skáld,
ofbjóðan-legur í orðum og lét fátt ótalað, allra manna ófalskastur, út,~
lærður i Múkaþverárklaustri forðum, fekk eina porkelsbók, og
sagðist hafa fengið hana Magnúsi bróður sínum, því hann hefði
verið beztur og guöhræddastur þeirra. Hann taldi hið mesta
níðingsverk að vinna með djöfulskap og fjölkyngi í leyni, en

1 Hér er vikið að því, er Björn nam burt Oddnýju dóttur Jóns Ein-

arssonar á Gunnsteinsstöðum og mikið mál reis af 1599 (sbr. Árb.

Esp. V 90—92). þá hefur Björn átt heima á föðurleifð sinni Hofi

á Höfðaströnd.

’ Vafi þótti leika á um faðerni Sesselju konu Bjarna. Hún var sögð
Sigurðardóttir en i »brúðkaupinu föstnuð Eggertsdóttir« (Biskupas.

II 379), þ. e. dóttir Eggerts Hannessonar lögmanns, enda er Sesselja

í ýmsum ættatölum beinlínis talin laundóttir hans.

8 þetta er ekki rétt. Ólafur maður Steinunnar var son Jóns
Einars-sonar sýslumanns á Geitaskarði og Kristinar Gottskálksdóttur
bisk-ups Nikulássonar. Guðrún dóttir þeirra átti Hannes Björnsson i
Snóksdal bróðurson Eggerts lögmanns Hannessonar, og voru börn
þeirra Eggert í Snóksdal, Steinunn kona Árna á Ytra-Hólmi
Gísla-sonar lögmanns þórðarsonar o. fl. Að Jón lærði telur Ólaf
»Gott-skálksson« mun sprottið af eins konar nafnaruglingi, af því að
Ólafur var dótturson Gottskálks biskups, eða afritarinn hefur fellt
eitthvað úr og skrifað skakkt eptir frumritinu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0715.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free