- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
532

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

532

ÆTTIR í STtJRLUNGU.

á vist með honum, og þar mun hann hafa búið 1186, er hann fór
til boðs á Helgastaði (St.2 i. 127.—128.). Einarr hét sonr hans
(St.2 i. 194.), og bjd hann þar árið 1200 (Bp. i. 460.). Munu
þeir feðgar og síðan Eyjólfr prestr Hallsson hafa búið í Saurbæ
og haft þar staðarforráð. Hafi forkell ábóti verið í Saurbæ,
mun hann hafa verið á vist með þeim feðgum. f>á er Sighvatr
Sturluson var nýkominn búferlum i Eyjafjörð (1216), var |>órðr
porvarðsson farinn að búa í Saurbæ, og bjó hann þar lengi, og
var einn þeirra, er sór skatt 1262. Ætt hans er ókunn, en
all-sennilegt er, að hann hafi átt dóttur Eyjólfs ábóta og komizt svo
að þeirri staðfestu. Auðsætt þykir, að eigi hafi þar klaustr verið
um hans daga, enda telr og Finnr biskup (Hist. eccl. iv. 28.)
þar engan ábóta eptir Eyjólf Hallsson (f 1212). En Janus Jónsson
(í Tímar. Bmfél. viii. 241.) telr, að ’forsteinn Tumason’ hafi
verið 3. ábóti i Saurbæ, en vitnar til engrar heimildar fyrir því.
f>ykir helzt mega ætla, að hann hafi tekið það eptir Bp. i. 366.
ath. 1., þar sem ’J>orsteinn Tumason’ er talinn sannarr ábóti í
Saurbæ« (svo sem ’forkell Skúms son’ er og talinn »annarr
ábóti í Saurbæ«, Bp. i. 147. ath. 7.), en það er víst gripið úr
lausu lopti. forsteinn ábóti Tumason (f 1224) mun án efa vera
sá, er í A. M. 415, 4. er talinn lauss ábóti, og sem Finnr biskup
(Hist. eccl. iv. 27.) getr um, að Árni Magnússon í uppkasti
nokkru teli ábóta í Hítardal, og kallar ’ Thorlaci (f. Thomæ)
filiuni) og tjáir nefndan »m vita Amæ (f. Gudmundi: Bp. i.
425.) episcopit. Yér ætlum hér að vera misletranir, hvort sem
þær eiga rót að rekja til uppkasts Árna eða eigi.

J>ess getr, er Helgastaða-mál gjörðust, að Eyjólfr prestr
Hallsson átti »sonu tvá, ok vildi fá hvárum tveggja staðfestu«
(St.2 i. 128.), og liafi þeir þá verið upp komnir. Annarr þeirra,
eða þá yngri sonr Eyjólfs, hefir verið Jón Eyjótfsson i
Möðru-felli, er átti Valgerði Guthormsdóttur. systur Kálfs á Grund.
Synir þeirra voru: Guthormr (St.2 i. 227.) og Ólafr í
Möðru-felli (1234, 1255: St.2 i. 326. ii. 216. ath. 2.).

Eg hygg með öllu óvíst, hvar þeir langfeðgar hafi búið,
Gunnarr, Úlfheðinn og Hrafn lögsögumenn og þeir Gunnarr og
Brandr prestr bræðr hans, því að ætla má, að þeir Gunnarr
lög-sögumaðr og Brandr prestr Úlfheðins synir hafi fremr verið
þeirrar ættar, og þá bræðr Hrafns lögsögumanns, en t. a. m. af
kyni Úlfheðins Kollasonar, sem áðr er nefndr (sjá
Reyknesinga-kyn). En J. S. hefir látið í ljósi, að þeir og sérstaklega Brandr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0542.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free