- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
527

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

JETTIR í STURLUNGU.

527

sína hönd og meðarfa sinna. Síðar bjó forgils Gunnsteinsson
á Breiðabólstað (Stað) á Reykjanesi (— eigi á Reykjahólum, sem
segir í Ind. ii.). Tvær eru nefndar dætr þorgils
Gunnsteins-sonar: Halldóra, er átti Jón prestr krókr porleif’sson í Gufudal
(t 1229: St.2 i. 269.), og fórarna, kona f>órarins prests, móðir
Snorra bláhatts (St.2 i. 366. — vantar í Ind. ii.). Einn sona
Þorgils var Lambkárr, er Guðmundr prestr Arason tók til fóstrs
og læringar af föður hans á ferð sinni um Vestfjörðu 1200 (Bp.
i. 460. — 1 Bp. i. form. bls. lix. segir, að það væri á ferð
Guð-mundar prests 1199—1200, en það er ónákvæmt, því að um þær
uiundir fór Guðmundr prestr tvær ferðir um Vestfjörðu, aðra
1199, en aðra 1200). LamiJcárr porgilsson fylgdi lengi
Guð-mundi og varð brátt djákn hans, »ok var staddr við marga fundi
ok marga hluti síðan, þá er eru í þessi sögu« (o: Guðmundar
sögu biskups), og helir verið getið til, að Lambkárr hafi ritað
Prestssögu bans (Bp. i. form.. bls. lix., Proleg. bls. cxxiii.).
Síðar var hann vigðr til ábóta, og árið 1242 átti hann heima á
Staðarhóli að búi Sturlu ||rðarsonar (St.2 i. 407.—409), f 1249.
í Á. M. 415, 4 fábótatali Hauks lögmanns’) er hann talinn
’lauss ábóti’, — ’lauss ábóti í Hítardal’, segir í Bp. i. form.
bls. lx., en í því sýnist vera mótsögn, enda er í Hist. eccl. iv.
127. sbr. 27. tekið fram, að J>orsteinn og Lambkárr og Runólfr,
sem nefndir eru lausir ábótar í Á. M. 415, 4., sé eigi taldir
for-ráðamenn neins ákveðins klaustrs. ’Lausir ábótar’ munu og ekki
haft hafa klaustr til forráða, en munu að eins hafa verið sæmdir
ábótanafni og ábótatign af biskupum, en ekki haft embætti. Að
líkindum hafa þeir þá verið vigðir til einhvers staðar, líkt og þá
er J>orlákr prestr Runólfsson var vigðr til biskups til staðar í
Reykjabolti (Bp. i. 73.), en hafa eigi verið þar vistbundnir fyrir
það. Vera mætti, að Lambkárr porgilsson hafi verið vígðr til
staðar í Hítardal, og sé það uppruni þeirrar sagnar, að hann
hafi þar ábóti verið. í St.2 ii. 504. er Lambkárr talinn
milli-Wls-ábóti að Helgafelli eptir Hallkel ábóta Magnússon (f 1244),
en það sýnist ekki hafa við að styðjast. Sonr Lambkárs ábóta
Þorgilssonar hefir heitið Helgi, en Ingibjörg dóttir, er bjó vestr
í Aðalvík (Bp. i. 64.). Synir Helga LambJcárssonar voru Jón
°g Magnús, Aðalbrandr og f>orvaldr. Aðalbrandr Rélgason var
Prestr á Breiðabólstað á Reykjanesi, en porvaldr Helgason var
Prestr í Holti í Önundaríirði og í Vatnsfirði (Bp. i. 765.-767. sbr.
701.). Eptir annálum eiga þeir að hafa fundið svo nefnt »Nýja-

34

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0537.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free