- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
526

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

526

ÆTTIR í STtJRLUNGU.

bjó á) . . . til Bjarnarhafnar ok svá til Helgafells. f>aðan var
hann fiuttr til Eyrar til Páls prests Hallssonar«. Eptir það bjó
Páll prestr í Langadal (St.2 ii. 146.). Páll prestr átti Guðrúnu
Sáms dóttur Símonar sonar. Ætt Guðrúnar Sámsdóttur er rakin
í Isl. s.2 i. 353.-354., og eru eyður í, er tvær eða þrjár má
íylla. Hún var Sáms dóttir Símonar sonar |>orgríms sonar
Öz-urar sonar Oddbjarnar sonar f>orkels sonar háks. Móðir hennar
hét Guðrún og var Sáms dóttir og Yngvildar f>orsteinsdóttur.

Sámr Símonarson átti [Guðrúnu Sveinbjarnar dóttur]. Dætr
þeirra voru þær: Steinvor og Guðrún. [Magnús] Hallsson átti
Steinvöru. f>eirra börn voru þau: [Sámr] ok [Halld]óra. Páll
Hallsson átti Guðrúnu. Börn þeirra voru þau: Sámr, Hallr,
Snorri ok Ingibjörgb«. Fyrstu eyðuna befir J. S. fyllt í Dipl.
Isl. i. 464. eptir St.1 2,s. og Hrafnss., kap. 2., og var Guðrún,
kona Sáms, dóttir Sveinbjamar Bárðar sonar ins svarta. Hún
bjó lengi á Eyri eptir maun sinn (St.2 i. 240., 281.), og mun
hafa brugðið búi eða andazt, í það mund er Páll prestr, mágr
hennar, hetír farið búferlum af Staðarhóli á Eyri. Önnur eyðan
og in þriðja verða fyiltar eptir St.2 i. 206.. þar sem segir, að
Magnús, son Halls ábóta Gizurarsonar, átti Steinvöru
Sáms-dóttur, og að Sámr var sonr þeirra. Magnús Hallsson var með
Gizuri, er Sturla fór Apavatnsför (St.2 i. 161.). Sámr
Magnús-son var drepinn á Flugumýri, er brennan varð. Fjórða eyðan er
fyllt eptir ágizkan einni, því að eigi er ósennilegt, að Magnús
Hallsson hafi látið heita Halldóru og dregið af nafni föður síns.
Öll eru börn Páls prests Hallssonar og Guðrúnar Sámsdóttur,
som getr í ísl. s.2 i. 353., nefnd í Sturlungu (St.2 i. 408.
ii. 126., 146., 266.—268.). Snorri Hallsson er þeirra
nafn-kenndastr, og er kenndr við Eyri (’Eyrar-Snorri’). Hann var
farinn að búa á Eyri 1254 (St2 ii. 183.), og hefir faðir hans
fengið honum þar bú, en flutzt þá sjálfr i Langadal.

Bróðir Halls Gunnsteinssonar hefir vafalaust verið porgils
Gunnsteinsson, er nokkrum sinnum getr í St. og Gsb., og hefir
hann borið nafn f>orgils Oddasonar móðurföður síns. f>á er
por-valdr Gizurarson af hendi Yngvildar f>orgilsdóttur og aðrir
lög-arfar Einars f>orgilssonar (f 15/is 1185) höfðu ónýtta gjöf þá, er
Einarr hafði gefið Kolfinnu dóttur sinni og fært Salbjörgu
(’As-björgu’: St.2 i. 9623. er rangfærsla útgefarans) Ketilsdóttur,
móður hennar, nauðga brott af Staðarhóli, tók f>orgils
Gunn-steinsson við staðnum og ómögum, og hefir hann gjört það fyrir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0536.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free