- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
339

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

339

sögninni um brúðkaupið á Flugumýri og Flugumýrarbrennu, sem
rannsókn þessi byrjaði á; vjer höfum rakið þá viðburði, sem
Gizurr er við riðinn, og sýnt, að safnandi Sturlungu hefur altaf
taft Gizurar sögu til hliðsjónar og tekið eftir henni sumt, sem
honum þótti hún segja betur eða fyllra enn hinar sögurnar, sem
hann fór eftir. Þessar greinir, sem jeg nú hef bent á, eru eins
og nokkurs konar brú milli Haukdælaþáttarins og kaflans um
brúðkaupið og brennuna; hún er að vísu víða slitin í sundur og
líkari stillum, sem lagðar eru yfir læk, enn samanhangandi brú,
eDn þó eru stillurnar ekki lengra hver frá annari enn svo, að
stikla má af einni á aðra. Vjer skulum nú stuttlega rifja upp
efaið í hinum helztu af þessum greinum, sem líkur eru til, að
8jeu úr Gizurar sögu.

1. Fæðing Gizurar.

2. Framleiðsla Gizurar og systkina hans fyrir Sighvat.

3. Lýsing Gizurar, er hann var fullorðinn.

4. Gizurr teldnn höndum við Apavatn.

5. Örlygsstaðabardagi.

6. Atför Órækju að Gizuri.

7. Brjef Brands til Gizurar fyrir Haugsnessfund.

8. Vera Gizurar i Noregi 1246—1252, suðurferð hans og
útkoma til íslands.

9. Kvonfang Gizurar.

10. Flutningur hans til Skagafjarðar.

11. Sætt við Hrafn og Sturlu.

Það þarf ekki að auka miklu inn i þetta ti) að fá
sam-afthangandi sögu af Gizuri alt fram að brúðkaupinu og
brenn-^nni. Flestir hinir merkustu viðburðir í æfi hans eru taldir í
Þessum greinum. Það er því ekki framar neitt djúp staðfest á

Haukdælaþáttarins og sögunnar um brúðkaupið og brenn-

heldur sjáum vjer, að alt stendur í nánu sambandi hvað
við annað, Haukdælaþátturinn að framan við frásögnina um
fæð-lngii Gizurar, og sagan um brúðkaupið að aftan við það, sem
aður er sagt um flutninginn til Skagafjarðar og sætt við Sturlu.

1 þættinum um J>órðar sögu mun jeg sýna, að í kaflanum
sættina við þá Hrafn, brúðkaupið og brennuna eru nokkrar
lnnskotsgreinir úr ]j>órðar sögu. Enn þetta raskar ekki því,

22*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0349.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free