- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
293

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

293

III. TJm jarteinasögu Gnibmundar biskups í AM. 122B fol.

og 204 fol.

Hjer að fraiBaii hef jeg sýnt, að safnandi Sturl. muni í
frá-sögninni um biskupsæíi Guðmundar hafa haft til hliðsjónar
Guð-mundar sögu líka »miðsögunni«, sem i>miðsagan« einnig hefur
haft fyrir sjer. J>etta sjest nú enn betur, ef vjer tökum til
sam-anburðar þau handrit, sem nefnd eru í fyrirsögn þessa kafla.
Pyrra handritið, — 122B fol. — er annað hið elzta
skinnhand-fit Sturlungu, og eru nú því miður ekki til nema skræður af
Því. 1 þessum skræðum eru þrjú skinnblöð — eða rjettara sagt
1 blað og 2 blaðapartar — úr jarteinasögu Guðmundar, enn í
síðara handritinu — 204 fol. — er jarteinasagan öll, og ber
henni þar alveg saman við skinnblöðin í 122B, það sem þau ná,
svo að Guðbrandr Vigfússon telur það víst, að jarteinasagan í
204 fol. sje afskrift af jarteinasögunni í 122B fol., meðan sú bók
var heil.1 Af þessu er ljóst, að jarteinasagan hefur staðið í öðru
aðalhandriti Sturlungu. Enn hefur hún þá — eða partur af
henni — staðið í hinu handritinu? Eða, með öðrum orðum,
hei’ur safnandi Sturlungu tekið jarteinasöguna inn í safn sitt?
Þetta munum vjer nú íhuga betur.

|>að vill svo vel til, að fyrsta blaðið, sem til er af
jarteina-sögunni í 122B byrjar á upphafi jarteinasögunnar. far er fyrst
stuttur formáli svo látandi:

»Hér fara margar sögur saman ok má þó eina senn segja,
en þó skal nú fyrst segja frá jartegnagerðum herra Guðmundar
Wskups, þó at þær eigi fyrr at standa í bókinui, ok er hór nú
e!gi merkilega samanskipat, ok skal þar nú til taka, er
Guð-^undr biskup var andaðr ok ger var likferð hans, at í þann
tíina var kirkja at Hólum mjök hreyrnuð«. Síðan kemur frá
sögnin um þá jartein, sem varð við jarðarför biskups, að kirkjaa
skalf ekki neitt, þó að öllum klukkum væri hringt, og svo
kapí-tuli um bænahald biskups, hvorttveggja alveg eins og í
»mið-sögunni«.2 Og síðan koma jarteinirnar likt og í »miðsögunni«,

1 Bisk. I, LVI. bls, Kr. Kalund: Katalog over den Arna-Mag».
hándskriftsamling 86. og 168.—169. bls.

2 Bisk. I, 585.—586. bls. »Miðsagan< byrjar frásögnina uni
hring-inguna á orðunum: »í þennan tíma var kirkja at Hólum rnjök

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0303.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free