- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
647

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

G-IN RITGJÖRÐ JÓNS GIZURARSONAR.



bundnar og óinnbundnar bækur, og jafnvel heila og stóra folianta,
svo til þessara hans menja er ab leita svosem í annan fjölhæfan
bandraba um allt j)ab, e&ur flest, sem ma&ur girnist a& heyra,
e&ur skynja og merkja, um allrahanda fyrri manna háttalag,
fornsi&i, framkvæmdir og íþrdttir"1.

Innsigli J<5ns Gizurarsonar er enn til, og læt eg hér fylgja
uppdrætti af þeim tveimur, sem hann hefir liaft á árunum 1619
til 1629, eptir uppdrætti í safni Arna Magnússonar.

I. 2.

í bá&um innsiglunum er einkunn hans þrjtí .hjörtu og
einhyrn-íngur; í sí&ara innsiglinu eru hjörtun sett ofan á skjöld, meö
bundnu fángamarki (I. G.) innaní, en einhyrníngurinn er Iátinn
stökkva upp tír miöbjartanu; þa& sem stendur upptír hjörtunum
til beggja lili&a á a& merkja loga. Á fyrra innsiglinu eru þau
ekki brennandi. þab er au&sætt, a& einhyrníngurinn er tekinn
tír merki Hannesar Eggcrtssonar hir&stjðra, lángafa Jdns
Gizurar-sonar, en hjörtun eru tekin eptir innsigli afa hans, þorláks
Einars-sonar, sem hafbi tvístúngi?) bjarta í innsigli sínu. Bröf þau, sem
innsigli þessi eru frá, hefir Árni Magntísson haft handa á milli,
því hann liefir ritaí) þctta um þau me& eigin hcndi:

1. „þetta innsigli Jons Gissurssonar lianger under sattmála
Sæmundar Arnasonar og þcirra liiona þorgautar Olafssonar og
Mareibil Jonsdottur, dat. áb Myrum i Dyrafiröi. 12. Junii 1619.
kallast Jon Gissurson þar umbo"bsmac)ur. — Sama innsigle
hanger under giörninge Jons og Magnuss Gissurssona, um skipte
á iörbum þeirra, Gnupe, Lokinhömrum, Ilrafnabjörgum og Dalsdal,
Slettancse og Selvogum. Dat. Alftamyre Mariumesso síöari 1621."

2. „jþetta innsigle Jons Gissurssonar er riett uppdrege’b cpter þvi
sem hieck undcr giörninge Ara Magnussonar vi<) Bryniolf þoröarson
og Agnesu Torfadottur moclur Brynjolfs, um MecJaldal, dat. á
þing-eyre 12. Augusti 1629. Var JonGissurson vottur ad þeim giörninge".

’) Annálar Björns á Skarðsá n, 14-lG, sbr. Espál. Árbækur v, 85-86.

42

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0661.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free