- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
646

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

G4G JiITGJÖIíÐ JÓNS GIZURAKSONAK.

Ari liann opt fyrir mnbobsmann sinn, og því er liann nefndur
„urabo&smaSur" í bröfl 1G19; 1636 og 1637 þfngafei hann í málum
fyrir Ara. Hann varf) og lögrettumabur, og hefi eg fyrst séb
hann nefndan í tvo dóma á alþíngi 1628. Sí&an mætti hann á
þíngi aí> ööru hverju, optast anna&hvort ár, og var stundum í
dómum. 1639 fór hann af alþíngi í Skálholt, og var þar 5.
.Tuli vi& afhendíng sta&avins og dámkirkjunnar í hönd Brynjólfi
biskupi. 1645, 46 og 47 var hann á alþíngi á hverju ári, og
var þá ágreiníngur milli hans og Brynjólfs biskups um arfaskipti
eptir Ragnei&i má&ur þeirra, útaf tilgjöf hennar; var& þa& loksins
útkljáö á þri&ja árinu svo, aö eldri bömin (J<5n og Magnús) skyldu
halda tilgjafarjöröunum, en ýngri börnin (Gizur og Brynjúlfur)
skyldu hafa jafngildi í annari hennar fasteign. Ariö eptir, 1648,
anda&ist Jún Gizurarson á Núpi, nálægt sextugur aÖ aldri; Magnús
bróöir hans d<5 1663.

J<5n Gizurarson og þ<5ra áttu einn son, sem hét Torfi, liann
læröi latínu í Skálholts sk<51a og f<5r síöan til Kaupmannahafnar
1642, þar var hann 4 ár og kom út síöan og vavö konvektor í
Skálholti 1 ár, síöan vígöist liann fil kirkjuprests þar, og var
hann þá 30 ára gamall. Áriö sem faöir lians d<5 fékk liann
Rafns-eyri í Arnarfiröi, en f<5r þángaö aldrei; fékk hann þá Gaulverjabæ
og var þar prestur síöan til dauöadags (1689). Ilann átti
Sig-ríöi, dúttur Ilalldúrs lögmanns Ólafssonar, sýstur Margrétar, sem
Brynjólfur biskup átti. Síra Torfi erföi frænda sinn, Brynjúlf
biskup, og frá hans börnum hefir Ami Magnússon fengiÖ fjölda
liandrita, bæöi eptir Brynjólf biskup og J<5n Gizurarson.

Síra Torfi í Gaulverjabæ hefir skrifaÖ svo um fööur sinn:
(lAf fyrgreindum J<5ni Gizurarsyni mætti mart gott og mevkiligt
skrifa, og liér inn setja. Haföi hann í sínu úngdæmi siglt
utan-lands, og þar vel forframazt í þýzku túngumáli, sem og einnig í
hagleik, sérdeilis uppá gullsmíÖi, hvaraf ennnú til eru margar
menjar og eptirleifar. Ilann var og einnig svo mikill b<5kritari,
aö fáir (eru) hér á landi, sem samtíÖis, eÖur um þessa daga, hafa
svo mikiö starfaö í ritverki ok bókaskrifi. Hann skrifaöi ei a&
eins heilar postillur og margar heilagar bækur og bæklínga, heldur
og einnig þar aö auki margar fornar fræ&ibækur af allrabanda
landa og þjó&a fornsögum og söguþáttum, landnámum og annálum,
rímnaflokkura og ymsum kve&língum, drápum og Ijó&um, og ööru
þessháttar, af hverju liann heíir eptir sig látiö margar bæöi inn-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0660.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free