- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
633

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STORLA LÖGMAÐUR I’ÓRÐARSON.

633

Vjer bjóírnm virBuglcgum hcrra Hákoni konungi hinum
kórón-aba vora j)j(5nustu, undir þá grein Iaganna, sem samþykkt cr milli
konungdómsins og þegnanna, cr Iandiö byggja. I fyrstu grcin,
abvjer viljum gjalda konungi skatt, og þingfararkaup sem lögbók
vottar, og alla þegnskyldu, svo framt sem haldib er viö oss þaö
m<5ti var játab skattinum:

1. ab utanstefningar skyldum vjer engar liafa, utan þeir menn
sem dæmdir verba af vorum mönnum á alþingi burt af landinu.

2. ab íslenzkir sjeu lögmenn og sýslumenn hjer á landinu,
af þcirra ætt sem ab fornu hafa goborbin upp gefib.

3. ab sex hafskip gangi til Iandsins á hverju ári forfallalaust.

4. Erfbir skulu upp gefast fyrir íslenzkum mönnum í Noregi,
hversu lengi sem stabib hafa, þegar cr rjettir arfar koma til ebur
þeirra umbobsmabur.

5. landaurar skulu og upp gefast.

6. skulu slíkan rjctt íslenzkir menn hafa í Noregi, sem þeir
liafa beztan haft.

7. ab konungur Iáti oss ná fribi og íslenzkum lögum, eptir
því sem lögbók vor vottar, og liann hefur bobib í sínum brjefum,
sem gub gefur honum framast vit til.

8. jarl viljum vjer liafa yfir oss, meban liann heldur trúnab
vib ybur en frib vib oss.

Iíalda skulum vjer og vorir arfar allan trúnab vib ybur,
meban þjer og ybrir arfar haldib trúnab vib oss og þessar
sáttar-gjörbir, en lausir ef rofin verbur af ybvarri hálfu ab beztu manna
yfirsýn"1.

þetta er nú samningur sá, er Islendingar gjörbu vib
Noregs-konung, og ætla jeg eílaust ab hann sje gjörbur 1262, og sje liinn
sami, scm um cr getib í Hákonarsögu, 311. kapítula. þab er margt,
cr mælir fram meb því, ab þetta sje hinn uppliaflegi samningur;
fyrst, ab Islendingar kveba svo ab orbi: ab þeir bjúba Ilákoni
konungi hlýbni sína og þjónustu, því árib eptir f<5r hann
vcstur um haf og andabist í þeirri ferb. Annab, sem sýnir ab
samningur þessi er gjörbur á hinum fyrstu árum eptir ab
sam-band hdfst vib Noreg, cr skilmáli sá, er Islcndingar gjöra, ab þeir
vilji hafa jarl yfir sjer, því aubsætt er, ab sá skilmáli er gjörbur
mcb rábi og framkvæmd Gissurar jarls, á meban styrkur lians
’) Lovsainiing for IsiauiJ, I. b., 11. bls.

41’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0647.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free