- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
632

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5!)0

STUKLA LÖGMAÐUR I’ÓIiÐARSON.

máli seinlega, og varö því ekki af utanferí) landsmanna. AnnaS
sumar eptir komu þeir tít meb konungserindum: Olafur stallari
Ragnheifearson og Siglivatur Hálfdánarson, og dr<5 Olafur meir taum
Árna byskups á þingi um staöamál, en Rafns, lauk svo, ab þeir
skyldu bá&ir utan fara, byskup og Rafn, og bera málin undir
konungs dóm og erkibyskups; f(5ru þeir síban utan, og andafeist
Rafn (1289) á&ur þeim málum vœri Iokiö. Eptir andlát Rafns tdlcu
leikmenn aí) bfóa hvervetna dsigur fyrir klerkum í sta&amálum,
enda er svo ab sjá, sem þorvarbur þ(5rarinsson, er j)á var
rík-astuv eptir Rafn, hafi ekki neitt gengib í máliö. Og a¥> síímstu
lyktu&u þau rrieB brjefi konungs 2. maf 1297, er ákvaí), aí) jiær
jarbir í Skálholts byskupsdæmi, sem kirkjur eiga allar, skuli vera
undir byskups forræbi, en þær sem leikmenn eigi hálfar ebur meir,
skuli leikmenn halda, meb þvílíkum kennimannaskyldum, sem sá
hafbi fyrir skilib, er gaf, en lúka af ekki framar.

þorvarbur þúrarinsson andabist 1295. Eptir lát þeirraRafns
er eklci fyrst um sinn getib, ab konungur hafi sett neina höfbingja
einn ebur íleiri yfir landib ; reyndar segja annálar, ab Gubmundi
nokkrum skáldstikli Iiafi verib skipabur Norblendingafjórbungur
1296, en bæbi stendur þab í fáum annálum, og hans er hvergi
annarstabar getib, svo ab ætlandi er, ef til vill, ab hann liafi verib
Norbmabur, en haldizt ekki vib á Islandi. Nokkur ár eptir 1300
rak norskur vildarmabur, Álfur úr Kröki, konungserindi á Islandi,
og f<5r meb margar fáheyrbar beibslur, en landsmenn gjörbu í
síbasta skipti absúg ab honum, svo ab hann varb ókvæba fyrir
hræbslu sakir og d<5 skömmu síbar, en landsmenn ritubu m<5ti
bobskap lians hib næsta sumar. Eptir þab voruhinir æbstu
höfb-ingjar á landi optast Islendingar, meban ísland var í sambandi
vib Noreg einan.

50. fiamli sáltmáli.
Þ<5 ab Islendingar, eins og ábur er getib, gengju til hlýbni
vib Hákon konung, og sværu honum skatt á alþingi 1262 fyrir
ílutning Ilallvarbar og ílestra íslenzkra höfbingja, gáfu þeir sig
þ<5 ekki upp eins og hertekin ])j(5b, heldur gjörbu þann sáttmála
vib konung, ab þeir skyldu sýna honuin hlýbni og greiba honum
skatt, ef ab liann hjeldi þá skilmála, sem játab var m<5ti skattinum.
Sáttmálinn og skilmálar ])essir eru þannig:

„I nafni föbur og sonar og heilags anda var þetta játab og
samþykkt af öllum almúga á íslandi meb Iúfataki:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0646.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free