- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
622

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

622

STURÍiA LÖGMAÐUR ÞÓRBARSON.

Kvöðdu kappstudda
kœris NorBmæra
hölda liervaldir
hersar gunnversum;
gekk hin gunnrakka
gætis hásæta
hirb at hjörstær&um
hjaldri járnfaldin1.

Beit at brynmóti
brún í rauötdnum
egg of údyggvar
aldar gunntjalda,
ábr en egghvíbar
undan víglundum
skyndu skýþundar
skozkir alþroskins3.

7. Drdltkvcðin drápa uin Hákon ganila.

þab gegnir nærri furbu, ab Sturla skuli hafa kvebib svo mörg
kvæbi um Hákon konung eptir ab hann var látinn, eins og hann
hefur gjört; og þab verbur varla skilib meb öbru mdti en því,
ab honum hafi ])<5tt svo mikib kveba ab þessum hinum vitra og
aubnusama konungi, þegar hann var ab safna skilríkjum til sÖgu
hans, ab hann hafi ekki getab stillt sig um ab kveba ab lyktum drápu
undirhinum vanalegasta hætti, sem drápurnar voru kvebnar eptir,
þab er ab skilja dróttkvebnum hætti, og drepa þar stuttlega á allan
hernab Hákonar konungs, til þess ab festa hann lesendtim í minni.
Ab minnsta kosti byrjar þessi drápa ab segja frá hinum fyrsta
leibangri Hákonar konungs m<5ti Ribbungum 1221, og endar meb
ab segja frá greptrun hans í Björgvin 1264; og þ<5 ab þab sje
aubvitab, ab Iftib megi rába af þeim einu ellefu erindum, sem nú
cru til úr drápunni, um innihald hennar, þá þykir mjer þ<5 ekki
líklegt, ab ])ab sje hending ein er veldur þvf, ab ailar vísurnar
sem til eru úr henni lýsa annabhvort hernabi eba árangri
afhern-abi konungs. Sjö fyrstu erindin eru um strfb konungs vib
Ribb-unga og hernab hans austur á Vermalandi; hib áttunda um hinn
fyrsta Ieibangur konungs til Danmerkur 1253 ; liib nfunda um
skiln-ab Hákotiar konungs og Kristðfors Dana konungs eptir sætt þeirra
1257; liib tíunda um árangurinn af hinni seinustit herferb Hákonar

’) Hervaldir hcrsar Norðmœra kæris’ kvöddu kappstudda hölda gunnvcrsuin’ j
hin gunnrakka hirð hásæta gælis gckk jáinfaldin at hjörstærðum hjaldri1.

1) Noregskomings. 2) lögðu til oriistu við Skotn. 3) orustu.

a) Brún egg bcit of údyggvar aldar gunntjalda’ at brynmdti í rauðtúnum2:
áðr en skozkir egghriðar skýþundar3 skyndu1 undan vígíundum alj)roskins\

1) brynju þ. c. Iiermenn. 2) K vígvellinuin. 3) «kjnld» þundnr = liermeun. 4)
skuiid-uðu. 6) þ. e. Hitkonar,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0636.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free