- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
609

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGMAÐUR 1>ÓRÐARS0N.

COS)

5. Hákonarmál (með fornyrðalagi).
þessa drápu liefur Sturla ort veturinn 1263—64, þegar hann
fór ab rita Hákonarsögu. þab lætur ab líkindum, a& Sturla hafi
langab til ab keppa vib ])á frændur sína Snorra Sturluson og
Olaf hvítaskáld, er báfeir böfbu ort kvæbi um Hákon konung og
Skúla hertoga, sem hann færir til vitnisburbar um vibburbina,
eins og Snorri hafbi ábur gjört í sínum Noregs konunga sögum,
og hafi hann því ort þessa drápu, er hefur inni haldib allt bib
merkasta úr æfi Hákonar konungs frá 1204, þangab til 1250,
eptir fribgerb vib Svíakonung. þessi Ilákonarkviba liefur verib
sextug; liafa fyrstu 20 erindin verib um fæbing hans og flútta
fyrir Böglum (1—3. Fms. IX. 234—36), um þab þegar hann var
tekinn til konungs 1217 (4— 6. Fms. IX. 265—66), stríb vib
Ribb-unga (7., Fms. IX. 305), og hernab áVermalandi (8. og 9., Fms. IX.
355 — 56). Allt annab úr þessum kafla vantar, og þykir mjer
líklegt ab mest af því hafi verib um dfrib þann, er Ribbungar
gjörbu í ríki Hákonar konungs, og stríb hans vib þá.

Annar höfubkafli drápunnar, sem líka befur verib 20 erindi,
segir frá vibskiptum Ilákonar konungs og Skúla hertoga, frá því,
er Skúli ljet gefa sjer konungsnafn um haustib 1239, þangab til
hann var felldur um sumarib eptir, 1240, í þrándheimi. I ])essum
hluta drápunnar cr fyrst inngangur (10. og 11. er., Fms. IX. 464—
65), þá um sigur hertoga yfir konungsmönnum á Láku (12—13.
er., Fms. IX. 492—3); um sigling Hákonar konungs austur til Oslúar
á hendur hertoganum um vorib 1240 (14—16. er., Fms. IX. 502 — 5);
um bardagann í Oslu (17—25. er., Fms. IX. 513—23); þar vann
Há-kon sigur en jarl flýbi þá norbur til þrándheims, og ab lyktum
(26. og 27. er., Fms. IX. 533) um fall Skúla þar fyrir
konungs-mönnum. I þenna kafla ætla jeg ab ekki vanti nema 2 erindi.

þribji hluti drápunnar hefur og verib 20 erindi, þar af eru
til 15. Hin 10 fyrstu erindin (28 —37., Fms. X. 18—26) eru um
vígslu Hákonar konungs, og ætla jeg ab þar vanti ekkert í. Hin
5 seinustu (38—42., Fms. X. 36—40), eru um ferb ITákonar
kon-ungs til Elfar á fund Svíakonungs, og ætla jeg ab þau 5 erindi,
sem þar vanta, hati verib um fribgerb og mægbir þær er þá voru
stofnabar milli Ilákonar konungs og Birgis jarls.
þá hefir í ætt tírar höfbi:

öblingr drepit er framrábs

Tryggva nibs flýja þurfti

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0623.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free