- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
516

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

230

STDELA LÖGMAÐUR ÞÓRÐAIiSON.

synir Sæmuntlar uröu allgófeir bændur, en lítif) kvaíi at) þeim í
samanburSi viÖ hina fyrri Oddaverja. Hálfdán var fyrir þeim
bræbrum. Ormur Jónsson, bráfeir Sæmundar, bjá þá á
Breiöabdl-staí) í Fljdtshlíb, hann var spekingur mikill af> viti og hinn
göf-ugasti mabur. Loptur, son Páls byskups, bjd í Skarfei liinu vestra,
en Ketill brdfeir hans dd ungur (1214). Páil byskup andafeist
skömmu fyrr (1211). þorvaldur Gissurarson Hallssonar, bjd þá
í Ilruna, hann átti fyrst Jdru, ddttur Klængs byskups. Synir
þeirra voru Gufemundr, Klængur, Einar, Teitur lögsögmafeur og
Björn, er átti Hallvcigu Ormsddttur frá Breifeabdlstafe; sífear átti
þorvaldur Gissurarson þdru hina yngri, ddttur Gufemundar gríss

I

Amundasonar á Jjingvelli og Solveigar Jdnsddttur Loptssonar;
þeirra börn Hallddra, er Ketill prestur þorláksson lögsögumafeur
átti, og Gissur jarl. Magniis prestur Gissurarson, brdfeir
þorvald-ar, bjd þá í Tungu, hann var næsta ár eptir (1215) kosinn til
byskups, og kom út mefe byskupsvígslu 1216. Fyrir sunnan
heifei voru Snorri St.urluson, sem áfeur er gctife, og þdrfeur
Böfe-varsson, mdfeurbrdfeir Stuiiusona; synir hans voru þeir Böfevar í
Bæ, þorleifur í Görfeum og Markús á Melum. I Hítardal og á
Kolbeinsstöfeum bjuggu þeir fefegar: þorlákur, son þorleifs
beisk-alda og Ketill prestur sonur hans. Snorri prestur Narfason bjd
afe Skarfei.

8. Viðskipti höfðingja fri 1204 til 1234.

þess er getife í annálum, afe Sæmundur Jdnsson og þorvaldur
Gissurarson liafi lagt lag á varning austmanna 1215. þafe hefur
afe líkindum vcrife fyrir ])essa sök afe Björgvinarmenn, sem þá
liafa án efa haft mesta verzlun á Islandi af Norfemönnum, eins
og þeir sífear höffeu, gjörfeu spott mikife afe Páli Sæmundarsyni,
er hann kom til Noregs 1216, og sögfeu afe hann mundi ætla afe
verfea konungur efea jarl yfir Noregi. En vife sköll þessi rjefe
liann sjer far norfeur í land og ætlafei á fund Inga konungs; þeir
týndust allir á leifeinni. þegar Sæmundur Jdnsson frjctti þetta
sumarife eptir, neyddi liann Björgvinarkaupmenn, er þá voru á
Eyrum, til afe gjalda sjer þrjú hundrufe hundrafea; eptir þafe vdgu
austmenn Orm brdfeur lians (1818), því þeir fcngu ekki færi á
Sæmundi. Eptir víg Orms scttist Björn þorvaldsson á
Breifeabdl-stafe og tdk arf eptir Orm og mannaforráfe, gjörfeist liann ])á ríkur
höffeingi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0530.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free