- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
515

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐOR ÞÓRÐARSON.

53!)

og SigurSur Ormsson þá yfir stafeinn. Gu&mundur var nú þenna
vetur meb Snorra í Reykjaholti, og annan vetur var hann í
Stein-grímsfirbi. Sumarifc eptir kom dt brjef þdris erkibyskups, er stefndi
utan Gubmundi byskupi og höfbingjum þeim er mdti honum höfðu
verib, og Ijetu höfbingjar hann þá ná ab fara heim á stabinn.
Arndr Tumason fdr utan (1213) en Gubmundur byskup varb
apturreka þab ár, og fdr hann utan nœsta sumar. þab surnar
kom Amdr út og var ])á gdbur fribur í Skagafirbi þau á ár er
Gubmundur byskup var utan.

í Eyjafirbi voru engir höfbingjar eptir víg Halls
Kleppjárns-sonar (1212) fyr en Sighvatur flutti ])angab. En næstu goborb
fyrir norban Vöblaheibi átti Ögmundur þorvarbsson sneis. Hann
bjó ab Hálsi í Fnjdskadal. Eystra hafbi Teitur Oddsson
Gissur-arsonar ab Hofi goborb; hann keypti og Val])jdfsstab ab Jdni
Sig-mundarsyni, er hann tdk vib Svínafellslandi og mannaforrábi
föbur-brdbur síns Sigurbar Ormssonar þar sybra, en seinna verbur
laun-sonur Jdns Sigmundarsonar J>drarinn höfbingi eystra, og synir
hans eptir hann; er því ekki dlíklegt, ab Teitur Oddsson hafi
fdstrab þdrarinn og geíib honum þau goborb, er hann átti eptir
sinn dag, ab minnsta kosti virbist nafn Odds þdrarinssonar ab
vera föbumafn Teits, því ekki kemur þab fyrir í Svínalellsætt.
Kona Teits Oddssonar var Helga þorvarbsddttir, þorgeirssonar
Hallasonar í Eyjafirbi, og var hdn og Gubmundur byskup bræbrabörn.
Eptir föbur hennar ætla jeg þorvarb þdrarinsson heitinn. Iívort sem
ab þdrarinn hefur nd metib fdstur einungis til ab nefna sonu sfna
þannig urættis, eba, sem líklegra virbist, ab mdbir hans hefur verib
þeirrar ættar, og ef til vill ddttir Teits.

Á suburlandi voru flestir og ríkastir höfbingjar um þetta
leyti. þá iiaTbi Ormur Jdnsson Svínfellingur tekib vib föburleifb
sinni eptir Iát Jdns Sigmundarsonar. Hann var ríkur höfbingi og
fribsamur, var hann Iítt ribinn vib deilur þær er voru um alla
hans daga.

Sæmttndur, sonur Jdns Loptssonar, bjd þá í Odda, hann þdtti
göfgastur mabur á Islandi í þenna tíma; hann átti mörg bd og
aub fjár, þd var hann miklu minni höfbingi en fabir hans, og enginn
skörungur, og didgu því Haukdælir mjög frain sinn hlut þar
eystra, einkum seinustu ár ]>au erhannlifbi, þd ab þab kæmi meir
fram eptir hans daga. Páll var elztur sona lians, hann drukknabi
í hinni fyrstu utanferb sinni í Noregi (1216). Allir hinir yngri

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0529.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free