- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
498

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•498

UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

995. Ólafr Tryggvason kom í Norcg uin liausl; dauði HíiUonar jnrls.

Fæddr Olafr helgi, llallr í Haukadal og Jjorgeir Ilávarsson.
990. Utanfcrð Kjartans ogHallfreðar og flciri Islcndínga. Kristnað
Hörða-land. Stefnir jborgilsson kom til Islands fyrir þíng, og var
sckr gjör á þíngi, Nýinæli uin goðgá. Yigþröins við
Markar-fljót. Fæddr Grcttir Ásmundarson.

997. Útkoma jiángbrands. Dcilur Snorra goða og Eyrbyggja; bardagi

á ÁlptaflrSi uin haust, og litlu fyrir jól bardaginn á
Vigra-firði. Hallfre8r á Gautlandi.

998. Sætt Eyrbyggja og Snorra goía. Atfór að Birni BrciSvíkíngakappa.

Víg Arnórs f Skóguin á Skaptafellsþingi. þángbrandr fór
sncmma vors norðr, að austan, cn síðan til þíngs, og skírði
Njál og Hall i Haukadal, cn vo Vctrliða skáld, og fór að áliðnu
sumri vestr yfir Mýrar og þaðan vestr á land, og um haustið
austr aptr. Fæddr ]iornióðr kolbrúnarskáld. Fæddr Úlfr
Ospaksson.

999. Útkonia Bolla; liann fær Guðrúnar. Hjalti Skcggjason gjör sckr

um goðgá; utanferð þeirra Gizurar hvíta.

1000. Kristni lögtekin á Jónsmcssu, 21. Júni. Fall Olafs Tryggvasonar

við Svoldr 9. Sept. mánudaginn (21. viku sumars. L’tkoma
Kjartans Olafssonar. Fróðár-undr.

1001. þorgeir Ljósvetníngagoði andnðisl cða lét af lögsögu. Utanfcrð

Gunnlaugs orinstúngu. Kjartan fékk Ilrcfnu. Fæddr
þor-lcikr Bollason. Hallfreðr deilili við Gris á þíngi, og fór utan
þctta sumar. þorbjörn að Laugabóli vo Olaf bjarnyl.

1002. (íriinr á Mosfclli varð lögsögumaðr. Vig Kjnrtans Olafssonar; sckt

og utanför Osvifrssona uin páska. Gunnlaugr ormslúnga j
Englandi. Deila Ilallfrcðar og Skáld-IIrafns.

r

1002—1003. Víg jjorbjarnar að Laugabóli og Ljóts liins spaka á
lngj-aldssandi mágs hans. Andlát X>órodds goða á Hjalla.

1003. Grhnr á Mosfelli lct af lögsögu. Gunnlaugr ormstúnga austr j

Sviþjóð. þingdeilur Guðmundar ríka við Jiorkel Gcitisson og
þá Krossvíkínga. þorkcll fær Jórunnar dóttur Einars
þvcræ-Ings; sælt þcirra Krossvfkínga og Hofsverja

1004. Skapti Jióroddsson tók lögsögu. Fimtardómssctníng. Höskuldr

Hvftancsgoði fékk Hildigunnar. Víg f>rym-Ketils og
X>iðr-anda sonar hans. Andlát Olafs pá (scint á ári1.

1005. Vig llolla og víg Styrs að vctrnóttum. Utkoma Gunnlaugs ormstúngu.

ltrúðkaup Helgu fögru og Skáld-Hrafns. Fæddr Bolli
Bolla-son. Vig llelga Ásbjarnarsonar.

1006. Snorri goði flutti að Túngu, og fór um vorið suðr til Borgarfjarðar;

dcilur hans á alþlngi við Borgfirðínga. llólmgánga liin síðasta
þcirra Hrafns og Gunnlaugs. Nýmæli um hólmgaungur. Snorri
goði fór um haustið suðr til Borgarfjarðar, og tók af lifiXJor-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0512.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free