- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
497

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNtíA SÖGUM.

4!>7

978. Yig Gisla Súrssonar sumarnótt iiina siðustu; útkoma Snorra goða.

Vig Hrynjúlfs rosta.

979. Snorri goði reisti bú a5 Hclgafelli; víg Sigmundar, cr Skarpliéðinn drap.
c. 980. Leitað Gunnbjamarskcrja.

980. Andlát ’Jjoigriins goða Kjallakssonar, og málasókn Illuga svarta á

I)órncsþíngi. Utkoma Harðar. Taiddr Jjorsteinn drómundr í
Norcgi. ligill Skallagrímsson fluttist fra Borg að Mosfclli.
lJ81. l’tkoma Triðreks biskups ; nýtt liöfðlngjatal á landi hér. Málilíðíngainál.

982. Sekt Eyriks rauða, og fundr Grœnlands. Stuldr í Ossabæ. Hausl-

boð að Haukagili.
982—986. Vriðrckr biskup að Laikjamóti.

983. Snorri goði fékk Ásdísar Styrsdóttur. Hörðr féll i sekt. Fcr8 bisk-

ups um þíng vcstr i Dali. Hófust dcilur Egils
Skallagrims-sonar og Túngu-Odds. Deilur Víga-Glúins og Viga-Skútu.
Fæddr Gunnlaugr ormstúnga.

981. Andaðist X’orkcll máni. Friðrckr biskup boðaði irú af lögbcrgi. Ot-

kcll rcið ofan á Gunnar. LHkoma Asinundar hærulángs.

985. jiorgcir Ljósvetníngagoði tók lögsögu og hafði 17 ár; Biskup rcið

til Hegrancsþíngs; heiðíngjar drógu her að homun. Andlát
Höskuldar Dala-Kollsssonar og Eyjúlfs Valgcrðarsonar.
Upp-haf rikis Guðmundar rika. Eæddr Höskuldr Hvitanesgoði.
Ilardagi við Rángá uin vor. Jjíngdeild Gunnars og Gcirs goða.
Fæddr Jjóroddr Snorrason. Fæddr jiorkcll Eyjúlfsson.

986. Eyrlkr rauði fór út að byggja Grænland. Fríðrckr biskup og Jtor-

valdr Koðránsson fara af landi burt. Itardagi við Knafahóla
og fall lljartar. Vig Jlrodd-Helga. Grænlandsfcrð Jiorgils
orrabcinsfóstra. Vlg Harðar og Hólinverja.

987. Víg Gcitis.

c. 988. Vig íngólfs fagra. Ilrísateigsfundr. Víg Víga-Skútu.

988. Ferð Gunnars á Hllðarcnda vestr til Dala.

989. Vlg J)orgcirs Otkelssonar og sckt Gunnars. UtanfcrS J>ráins og

Njálssona. Dardagi i IJöðvarsdal. Guðrún Osvífrsdóttur
gipt-ist Jiorvaldi i Garpsdal. Fæddr Björn Hítdælakappi.
c. 990—995. Orusla Hákonar jarls við Dani (Jómsvíklnga) norðr á Mæri
iim vor; hcrnaðr Hákonar suðr til Danmcrkr, og bardagi
auslr á Goðmar. Andlát Egils Skallagrímssonar.

990. Víg Gunnars á Hlíðarcnda. þíngdeilur Jtorgeirs Ljósvctningagoða

og sona lians.

991. Guðrún Ósvlfrsdóttir giptist Jiórði íngunnarsyni.
c. 992. Glúmr flutli frá Jjvcrá.

993. Vig Arnkcls goða. Drukknnn Jiórðar Ingunnarsonar.
991. Sæzt á vig Arnkels; gjört nýmæli um vigsaðila. Utkoma Njálssona,
og Kára, Fæddr Jporstcinn Siðu-Hallsson.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0511.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free