- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
447

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

verfea því sögurnar mjög rifenar vife tímatalib í kontíngasögunurn,
svo hvorugt ver&r frá ö&ru skili&. J>ví vcr&r ekki hjá komizt,
a& láta gánga á undan iítið ágrip af tímatali í sögu Ólafs
kon-úngs helga, og svo livar liann hafi liaft a&sctu í Noregi hvern
vetr, meðan hann var í landi. j>etta kemr og mjög við herferðir
Dana vestr um haf, og Knút ríka, en þessa skal a& eins geti& í
fám or&um. Danir höf&u lángan aldr Icitað eptir a& ná ríki á
Englandi, og haldiö þar jafnan hcr manns. ller viljum vör byrja
þar, sem ab hætti saga G’unnlaugs ormstúngu, a& svo miklu leyti
sem hún er ri&in vi& England; meðan hann var þar, höf&u Danir
þar mikinn lier í Iandi. Gunnlaugr fór þaÖan 1005. Nú lí&a fjögr
ár þa&an, ])ánga& til þorkell liáli fór jiángaö sína miklu herför
sumariö 1009, í liefnd eptir Sigvalda jari, brd&ur sinn, sem
drep-inn iiafði veriö fyrir vestan haf. I enskum annálum er ])essi mikli
leiðángr kallaðr „J’orkels her". þessi leiðángr var það sem Olafr
helgi tók þátt í. J>rjá vetr var þessi her á Englandi. Um
haustið 1009 voru orustur sunnantil á Englandi (l beggjamegin
Temsar, og opt sdktu þeir aö Lundúnum" (Saxa annáll). þessa
getr í kvæðum um Olaf hclga. Næsta suinar (1010) var mannskæð
orusta í Austr-Öngli, á m<5ti Ulfkeli snillíng, og varö mesta
mann-fall. þessi orusta cr í kvæðunum kölluö „orustan á Úlfkelslandi,
eðr á Hríngmaraheiöi". þriðja sumarið unnu þcir Kantaraborg „með
svikum" ; [icssa gefa og kvæ&in á líka Iund (1011). En um
vetr-inn um páska (1012) koyptu Englar Dani af sér mcö 48,000
pundum. þá haföi þessi her veriö þrjá vctr í landi. þessa getr
og í kvæðunum, en þ<5 svo, scm Olafr helgi tæki allt þetta fé, eins og
si&r var skálda, aö eigna þeim öll stórvirkin, er kvæ&i& var fíutt.
Vetri síðar kom Sveinn konúngr tjúguskegg mcð her til Englands
(1013), og lendu í Humbru (Móöu), og var Eyríkr jarl
Hákonar-son meö í þcirri för. Aöalráðr ílýði um miöjan vetr til
Norö-mandís, en litlu síöar, á ])orra, andaöist Sveinn fjúguskegg (1014).
A&alráðr kom í land aptr á föstunni, og var Olafr hclgi í för
mcð honum. Kvæöin segja svo, að Olafr setti konúng aptr inn í

ríki sitt’. Nú er að sjá hvernig þetta kemr lieim við konúnga-

j

sögumar, hvað tímatal áhrærir; Olafr helgi er fæddr 995, en 12
vetra fór hann fyrst í hernað, og herjaöi í Austrveg, má nú sjá
að hann var í þeim hcrnaði tvo vetr, þó ckki sé ncfndr berum

’) „Komtu í land og lendir, líiðvörðr! Aðalríiði, þín naut rckka rúni riki
studdr að sliku".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0461.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free