- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
446

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

um svo mál mcb þ&r, sem þér Borgfirfeíngar grciddufe vor mál í
fy rra s umar". Vér œtlum því, ab þetta liafi veri& um vorií) 1007;
en um sumarib cptir, á alþíngi, lyktabi þessum málum öllum,
og liöfbu þá deilur Snorrdnga og Borgftrbíuga staöib yfir tvo
vetr frá vígi Styrs (1005—1007). Nokkrum vctrum sífear fór Snorri
herferb sína norfer í Bitru me& Sturlu þjó&rekssyni frá Stabarhóli
(um 1010, kap. 57—63). Níi er síbast ab tiltaka hvab marga
vetr Snorri bj<5 í Túngu. 1 Eyrbyggju (kap. 65) segir, af> þaf)
væri 20 ár, en þetta getr ineb engu rnðti komib heim, og cr þab
því kynlegra, sem líklegt er afe J)etta sb eptir sögu þuríbar spöku.
þegar vér nú vitum aö liann kom a& Túngu 1006, og liann
and-a&ist 1031, þá hafa þa& vcri& 25 ár sem hann bjú þar, og
þykir oss líkast a& hitt sé ritvilla (XX fyrir XXV), en sem
komizt liefir inn í öll liandrit, sem vér nú höfum; en þessar tvær
tölur eru þa&, sein optast og au&veldast víxlast á, og er þa& enn
sönnun fyrir því, a& Snorri liafi cinmitt þetta ár flutt a& Túngu;
sé talið frá 1008, þá ver&a það 23 vetr, en þær tölur (XX og
xxui) geta miklu síðr víxlast á. Höfuðatriðin í líli Snorra cptir
sögu þun’&ar spöku eru því þessi: hann anda&ist árið 1031,
sjö um sextugt (964—1031); reisti 15 vetra bú að Ilelgafelli (979);
var nær (ekki fullt) hálffertugr er kristni kom vestr á land (964—
998); bjú síðan 8 vetr a& Ilelgafelli (998 — 1006), en sí&ast 25
vetr í Túngu (1006—1031). Snorri bj<5 19 vetr e&r 20 a&
Helga-felli, á&r kristni kom ])ánga& vestr (979—998)’. þetta ver&a
alls 67 ár (15 + 19 + 8 + 25= 67). Af bömum Snorra er
þ<5r-oddr clztr (fæddr 985). Ilann hefir því veri& fertugr cr Olafr
helgi hélt hann í gislíng. þuríör spaka mun hafa veri& ýngst
bama hans (fædd 1028); hún anda&ist 1112, og haf&i þá
fj<5ra um áttrætt. Ilún mun liafa lifa& alla sína æfi í [-þórsnes-])íngi,-] {+þórsnes-
])íngi,+} því hún var gipt cinum af sonum Steindórs á Eyri;
eptir sögu hennar mun Ari mjög hafa ritað Breiðlirðíngasögur.
Pleiri af börnum Snorra eru fædd eptir 1020, eðr á síðustu árum
hans, því í Bandamannasögu eru dætr lians taldar með gjafvaxta
uppvaxandi konum.

A þcssu tímabili, um daga þeirra Olafs Tryggvasonar og
Olafs helga, voru sem mestar siglíngar milli Islands og Noregs,
og voru Islendíngar hvern vctr við hir& Noregs konúngs;

’) Skjldi því vcra yíxlað við vcru lians í Túngu?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0460.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free