- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
435

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

og er þab nieb vilja ab sagan fylgir þar ekki réttri vibbtirbaröö.
Yér vitum reynclar ckki til, a& neinstaÖar í sögum cör annálum sé
tilgreint livaÖa ár ab fimtarddmr var scttr, þ<5 hafa menn tiltekiÖ
áriö 1004, en þaö er aö eins eptir álitum, en kemr þ<5 svo nær
sanni, aö ekki gctr þaö skakkaö meir en einu ári. Fyr en 1004
getr þaö ckki liafa verið, því þetta sama sumar tdk Skapti lögsögu,
cn það var Skapti sem fimtard<5m setti (Íslcndíugab. kap. 8). það
cina, sem fariö verör cptir, er aö telja árin cptir Njálu fram aö
Njálsbrennu, sem víst cr að varð 1011; verðr þá að telja svo:
fyrst eptir aö fimtarddmr var settr er getið um dráp Höskuldar
Njáls-sonar, og dráp bræðra Lýtíngs í hefnd eptir hann. þetta vitum vér
elcki livað Iaungu varö eptir að fimtard<5mr var settr; Höskuldr
Hvíta-nesgoði hafði þó þá btíið nokkra liríð á llvftanesi, og getum vér ]>ví
ekki tiltekiö skemra en tvo vetr, og ef vér setjum limtardóminn 1004,
þá hcfir þctta orðið 1006, en 4(þrem vetrum" eptir dráp
Hösk-uldar Njálssonar varð þaö á þíngskálaþíngi, að Ámundi blindi
hefndi fööur síns (Njálss. lcap. 107). þetta hefir því veriö árið
1009, en sama sumarið kom Valgarðr binn grái út, og andaöist
litlu síðar, sama ár. f>á hófst rógr Maröar, og ætlum vér aö það
nmni fara næst sögunni, að á annað ár hafi rógr þcssi varað; en
víg llöskuldar varð snemnia vors árið 1011, en haustinu áðr
liafði hann fariö austr að Svíuafelli til heimboÖs til Flosa, og þá
gaf Flosi honum skikkjuna (1010). Um sumariö sama, á alþíngi,
er Höskuldr liaföi veriö veginn um vorið, var vígsniálið rædt á
þíngi, og gengu ekki sættir saman, og um haustið sama varð
Njálsbrcnna (1011). Svona má telja frá fimtardómi og fram að
Njálsbrennu, og sjá menn af þessu, að mjög litlu getr munaÖ, og
þaö er varla ætlandi aö telja megi síöar en 1004, nema svo að
eins, að ekki hafi liðið þrír vetr milli falls Höskuldar Njálssonar
og Lýtfngs. En á hinu bóginu er þaö nokkuð tæpt að láta
fimt-ardóminn vcra settan á satna þíngi scni Skapti tók fyrst lögsögu,
og verðr ekki varið, að liitt yrði cðlilegra í ýinsu falli, ef menn
setti hann ári síðar, eðr 1005, en þó látum vcr hitt árið sitja í
fyrirrúmi. Vér verðum enn að gcta þess, að annálar setja
Njáls-brennu áriö 1010, cðr vetri síðar en hcr er gjört, og setja
bar-dagann á alþíngi 1011, cn að liann varð ári síöar má sjá þcgar
talið er þaðan og aptr að Brjáns bardaga, sem vér vitum aö varð
um páska 1014; því FIosi var ekki nctua einn vetr liér á Iandi
cptir brcnnumálið, cn fyrsta vetrinn sem hann var utan varö

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0449.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free