- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
434

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

434

USl TÍMATAT, í ÍSIÆNDÍNGA SÖGUM.

er líu vikur voru af surari", og færi svo jafnharðan í land; ber
því báíiiim saraan um hvaba dag þeir koinu í land, en þab seni
á railli ber rí&r á engu: hvort þeir bi&i í Eyjunura tvo daga e&r
ekki. Pimtudaginn fyrsta í elleftu viku suraars bar þetta ár
upp-á ’20. Júnf, og þenna dag ri&u menn á þíng. Nú er eptir a& vita,
hva& lengi a& þeir voru a& rí&a til þíngs af Eyjasandi; á sögunni
er helzt a& sjá sem til þess hafi gengi& tveir dagar, enda var
j)eiin fer&in erfi&, og ur&u a& gánga nokkra lei&ina, því engir vildu
Ijá þeim rei&skjóta; v&r getum og af ö&rti seö, aö þaö var á
laugardag (22. Jiínf) aö þeir ri&u á þíng, þann dag sem dómar
skyldu út fara, því „daginn eptir" aö þeir komu á þíng saung
þormd&r prestr þeirra messu á gjábakka, og gengu þaðan á
lög-berg sjö menn skrýddir raeð tvo krossa, og raeð reykelsi og glóð;
þykir því auösætt aö þetta var á sunnudag (23. Júní). þenna
dag báru þeir upp erindi sitt frá lögbergi, og þenna dag var
þorgeiri faliö á hendr aö segja upp lög, og lá hann þann dag
allan og nóltina eptir, en liinn næsta dag sagöi hann upp þau lög
að lögbergi, aÖ allir menn skyklu vera kristnir á landi h5r. það
var því 23. Júní á sunnudag, að mál þetta var rædt að lögbergi, en
24. Júní eðr Júnsraessa, sera þá bar uppá raáiiudag, er afmælisdagr
kristninrtftr á Islandi; því var þaö allau&velt, a& komizt gæti til
Noregs fregn af þíngi á&r en Olafr kontíngr fór su&r úr þrándheimi,
og getr konúngr vel liafa frétt þetta snemrna í Júlí e&a fyrstu
dagana jafnvel, því dæmi eru til, svosem um þórarinn Nefjúifsson,
a& menn sigldu á fjdrum dögum úr þrándheimi og til Islands. Hefir
þvíKjartan skili& vi&konúng umþa&bila& 12—13 vikur voruafsumri
(um nii&jan Júlí), en þá jafnhar&an f<5r konúngr su&r meö landi og
dvaldi þá enn ura lirf& á Rogalandi, rae&an liann gipti Ingibjörgu
systur sína. þafe mun því víst hafa verife koinife fram í Águst er
konúngr f<5r alfarinn úr Noregi su&r til Vindlands; en Svoldar,
orusla varö 9. Septeinber, e&r mánudaginn í 21. viku sumars.

þa& er þessu raáli skyldast, þar sein nú er búife afe tala ura
hvemig kristni kora á Island, afe láta hér fylgja sí&asta hluta
Njálu, því bæ&i gjör&ust þau tí&indi sainhuraös, og svo er
fimtar-ddrassetníngin næst kristniboðinu J)að nierkasta sera gjörzt heíir í
stjórnarsögu Islands. Vör höfum áör getið þess, a& eptir víg
þráins ver&r ey&a í sögunni svo sem átta ára bil, fj<5ra vetr fyrir
kristni, og aptr a&ra fj<5ra eptir kristni, og er þar skoti& inn
kristnisögu-þættinum; þ<5 var fyr sagt frá firatard<5ms-sctníngunni,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0448.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free