- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
219

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6 UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.



um sama leiti og Gunnlaugr (Gunnl. s.kap. Í5); þettagetrþd ekki vel
stabizt, sízt meb þá bræíir. þeir þorbrandssynir í Álptafirbi voru
í uppvexti um þab leiti Snorri t<5k vib goborbi. þorsteinn í Ilafrsey
var þorgilsson, þoríinnssonar, en liann var kominn til
mannvirb-íngar þá er Snorri tók af lífi þorstein Gíslason, tengdafö&ur bans
(1006); þar af hófust deilur þeirra Raubmelínga og Snorra
áþór-nessþíngi (1007), og var þorsteinn í þeini málum oddviti
Rauí)-melínga, frænda sinna. þeir Rau&melíngar höf&u citt fornt
gob-orb af þremr í þórnessþíngi, og Selþórir er talinn me& mestu
landnánismönnum vestanlands.

Fyrir utan landnám Raubmelínga má enn nefna þá bræbr:
þormób og þór& gnúpu af Vors í Noregi. þormó&r mun hafa
komife út nokkub seint; liann tók upp goborb og var nefndr (lgo&i".
Hofgarba-Rei’r var fjór&i mafer frá þórfei gnúpu, og gckk í þeirri
ætt goborB mann frá manni. Ilelgi Iiofgar&a-go&i liafúi þar
go&-orb á ofanver&ri tíundu öld. llann bar tylftarkvib á þórnessþíngi
árib 980 (Eyrb. kap. 16). Hvergi í kríngum allt land eru abrar
eins tröllasögur og’ í kríngum Jökul; þar liefir og vcrib mikil
trú á landvættum, liggr þab bæbi í landslagi, og líka ef til vill
í ættum þeiin, sem bygbu þar, og’ sem voru sumar mjög
forn-eskjulegar, svosein Einar á Laugarbrekku. Ketill þistill hfet ati
lians, og hafbi numib þistilsfjörb fyrir norban; en þeir fcbgar
Sigmundr og Einar röbust ab norban, Laugarbrekku-Einar lifbi
uin mibja tíundu öld, því Hildigunn móbir hans var sonardóttir
Más Naddoddssonar, cr land hafbi numib í Árnessýslu. Öll þessi
®tt var tröllaukin, og kemr því mjög vib sögu Bárbar Snæfells-áss.

Enn er af landnámsmönnum nefndr Grímkell, bróbir
Gunn-bjarnar, er skerin eru vib kend. þórarinn korni, er mjög var
ham-ratnr, var lians son.

Breibifjörbr bygbist nokkru síbar en Borgarfjörbr, og
mest-allr vestan um haf, af ættmönnum Ketiis flatnef’s, sem ábr hafbi
flutt sig úr Noregi, ebr flúib land og tekib sísr bústabi á Skotlandi,
Liandi og Subreyjum. Allr ættleggr Bjarnar bunu, frá þcim
son-Uni hans tveim, Hrappi og Ivafli ilatnef, hafbl safnazt þángab og
yar orbinn þar innlendr, en sfban fluttist alir sá frændalýbr til
Islands, og eru þaban komnar miklar ættir í öllum fjórbúngum
’andsins. Allir þessir vortt kristnir, en nijög’ fáir laudnámsmcnn

15*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0233.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free