- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
218

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

218

UM TÍMATAL í ÍSLI5NDÍNGA SÖGUM.

fæddr 850—851. þa& má sjá, a& hann anda&ist 934, vetri sí&ar
en Haraldr hárfagri, var hann þá á nfræ&isaldri. þdrir hersir
Hr<5-aldsson, vinr lians ogjafnaldri, var anda&r sjö vetrum á&r (927).
Um aldr barna Skallagríms ver&r ekki me& vissu til tekiö.
þ<5r-<5ifr hyggjum ver hafi veri& elztr; hann f<5r fyrst utan á árunum
908—910; má þar afrá&aum aldr lians; en vissum 15—16
vetr-um var liann eldri en Egill. þau Egill og Sæunn eru ýngst
barna Skallagríms. þárdfs d<5ttir Sæunnar, en m<5&ir Bjarnar
Hít-dælakappa, lií&i framyfir 1024. Ýngri en Egill getr Sæunn þ<5
eigi vel hafa veri&, eptir aldri Beru iri<55ur sinnar. Egill hyggjum
vbr, og skal þess sí&ar geti&, s<S fæddr 904, en þá voru 28 ár sí&an
þau giptust Bera og Skallagrímr , enda mun hún þá hafa veriö
mjög úng og líklega fyrir innan tvítugt, og hefir hún þó veri&
hátt á fimtugs aldr, er hún átti þau Egil og Sæunni.

Næst fyrir utan landnám Skallagríms fyrir sunnan Jökul t<5k
vi& Rau&melínga goöorö, sem síöar var kalla&. Sú sveit byg&ist úr
Haddíngjadal, en þa&an f<5ru fáir a&rir tii Islands; liöfum v&r
fyrir þá skuld fáar sögur úr því hera&i. þeir voru þrfr bræ&r
íngjaldssynir, Hróaldssonar: JxJrir, Grfmr og Asi hersir, allir
hers-bornir menn úr Iiaddíngjadal. þórir nam land í Hreppum f
Ar-nessýslu, en af lionum er ekkert stórmenni komi&; Grímr var&
kynsælli; liann fór til Islands meö þóri son sinn úngan; þeir
komu a& Grímsey í Steingrímsfir&i. Nú er mjög forneskjuleg
frásagan um bygöarnám þeirra. Grímr drukknaÖi þar nyröra, en
Skálm, mer þeirra, gekk fyrir, og vísaöi til landa Selþóri syni
lians su&r yfir hei&ar; þar scm hún lag&ist un&ir klyfjum var reistr
bærinn aÖ RauÖamel. Selþórir er talinn landnámsmaör í
Land-námu, en ekki Grímr, og mun þaö rcttara; sagan um Grím mun
vera fomsaga úr Iladdíngjadal, sem heimfærö er uppá Island’.
Mikill átrúnaÖr hefir veriö í þcssari Iiaddíngja ætt; hug&ust þeir
mundu deyja í þórisbjörg. þorfinnr var sonr Selþóris; hann átti
dóttur Túngu-Odds; þau áttu marga sonu. I Gunnlaugs sögu
ormstúngu segir, a& þeir synir hans sjö væri í uppvexti og ókvæntir

>) Við Grím cru licndur útcyjar í liali, svosem Grímsey á Stcingrímsfirði nK
Griinsey fyrir Eyjafirði; cinnig djúpmið, svosem Grims-mið, cr Hetta
tröll-kona visaði Ingjnldi til: «þar mun gaur glitta ef Grímsmið vilt, liitta"; vðtn til
fjalla eru keiul við Gritn, svosem Grimsvötn, og cnn tleira.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0232.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free